Íslandsmeistarar skákfélaga |
|
1975 | Taflfélag Reykjavíkur |
1976 | Skákfélagið Mjölnir |
1977 | Taflfélag Reykjavíkur |
1978 | Taflfélag Reykjavíkur |
1979 | Taflfélag Reykjavíkur |
1980 | Taflfélag Reykjavíkur |
1981 | Taflfélag Reykjavíkur |
1982 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1983 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1984 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1985 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1986 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1987 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1988 | Taflfélag Reykjavíkur SA |
1989 | Taflfélag Reykjavíkur SA |
1990 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1991 | Taflfélag Reykjavíkur SA |
1992 | Taflfélag Garðabæjar |
1993 | Taflfélag Reykjavíkur |
1994 | Taflfélag Reykjavíkur |
1995 | Taflfélag Reykjavíkur |
1996 | Taflfélag Reykjavíkur |
1997 | Taflfélag Reykjavíkur |
1998 | Taflfélag Reykjavíkur |
1999 | Taflfélagið Hellir |
2000 | Taflfélagið Hellir |
2001 | Taflfélag Reykjavíkur |
2002 | Skákfélagið Hrókurinn |
2003 | Skákfélagið Hrókurinn |
2004 | Skákfélagið Hrókurinn |
2005 | Taflfélagið Hellir |
2006 | Taflfélag Reykjavíkur |
2007 | Taflfélagið Hellir |
2008 | Taflfélag Reykjavíkur |
2009 | Taflfélag Bolungarvíkur |
2010 | Taflfélag Bolungarvíkur |
2011 | Taflfélag Bolungarvíkur |
2012 | Taflfélag Bolungarvíkur |
2013 | Víkingaklúbburinn |
2014 | Víkingaklúbburinn |
2015 | Skákfélagið Huginn |
2016 | Skákfélagið Huginn |
2017 | Skákfélagið Huginn |
2018 | Víkingaklúbburinn |
2019 | Víkingaklúbburinn |
2020 |
Skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga
Skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga eru komnar í hús. Það var Daði Ómarsson sem sló þær inn.
Skákirnar í heildinni á PGN-formi.
Einhver töf verður í...
Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot í hálfleik
Víkingaklúbburinn hefur tveggja vinninga forskot á SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) í hálfleik Íslandsmóts skákfélaga en fyrri hlutanum lauk í dag í Rimaskóla. Víkingar...
Víkingaklúbburinn efstur þrátt fyrir tap gegn SSON
Víkingaklúbburinn hefur 2½ vinnings forskot á Íslandsmóti skákfélaga þrátt fyrir tap með minnsta mun, 3½-4½, gegn SSON. Fimm skákum lauk með jafntefli en SSON...
Víkingar auka forystuna – toppslagur kl. 17
Víkingaklúbburinn vann sínu þriðju viðureign í röð 7½-½ þegar þeir lögðu b-sveit Taflfélag Reykjavíkur að velli í dag. Víkingaklúbburinn hefur 3½ vinning forsskot á SSON...
Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot
Víkingaklúbburinn vann stórsigur 7½-½ á eigin b-sveit í gær. Víkingar hafa byrjað með miklum látum og hafa 15 vinninga af 16 mögulegum eftir tvær...
SSON og Víkingar á toppnum eftir fyrstu umferð
Taflmennska í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga hófst í kvöld. Eftir hana eru SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) og Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins á toppnum með 7½...
Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld – ritstjóri spáir Víkingum sigri
Ritstjóri hafði ætlað að sleppa hinni árlegu spá þetta árið en uppgötvaði að það var ekki svo einfalt – því áskoranir bárust í tugatali....
Fjör á félagaskiptamarkaði: Stórmeistarar, alþjóðlegir meistarar, FIDE-meistarar og formenn
Félagaskiptaglugganum fyrir Íslandsmót skákfélaga var lokað á miðnætti í gær. Ýmislegt gekk á lokametrunum og hér farið yfir helstu skipti.
Stórmeistarar skipta um félög
Tveir stórmeistarar...