Skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga

Skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga eru komnar í hús. Það var Daði Ómarsson sem sló þær inn. Skákirnar í heildinni á PGN-formi. Einhver töf verður í...

Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot í hálfleik

Víkingaklúbburinn hefur tveggja vinninga forskot á SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) í hálfleik Íslandsmóts skákfélaga en fyrri hlutanum lauk í dag í Rimaskóla. Víkingar...

Víkingaklúbburinn efstur þrátt fyrir tap gegn SSON

Víkingaklúbburinn hefur 2½ vinnings forskot á Íslandsmóti skákfélaga þrátt fyrir tap með minnsta mun, 3½-4½, gegn SSON. Fimm skákum lauk með jafntefli en SSON...

Víkingar auka forystuna – toppslagur kl. 17

Víkingaklúbburinn vann sínu þriðju viðureign í röð 7½-½ þegar þeir lögðu b-sveit Taflfélag Reykjavíkur að velli í dag. Víkingaklúbburinn hefur 3½ vinning forsskot á SSON...

Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot

Víkingaklúbburinn vann stórsigur 7½-½ á eigin b-sveit í gær. Víkingar hafa byrjað með miklum látum og hafa 15 vinninga af 16 mögulegum eftir tvær...

SSON og Víkingar á toppnum eftir fyrstu umferð

Taflmennska í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga hófst í kvöld. Eftir hana eru SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) og Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins á toppnum með 7½...

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld – ritstjóri spáir Víkingum sigri

Ritstjóri hafði ætlað að sleppa hinni árlegu spá þetta árið en uppgötvaði að það var ekki svo einfalt – því áskoranir bárust í tugatali....

Fjör á félagaskiptamarkaði: Stórmeistarar, alþjóðlegir meistarar, FIDE-meistarar og formenn

Félagaskiptaglugganum fyrir Íslandsmót skákfélaga var lokað á miðnætti í gær. Ýmislegt gekk á lokametrunum og hér farið yfir helstu skipti. Stórmeistarar skipta um félög Tveir stórmeistarar...

Íslandsmeistarar skákfélaga

1975  Taflfélag Reykjavíkur
1976  Skákfélagið Mjölnir
1977  Taflfélag Reykjavíkur
1978  Taflfélag Reykjavíkur
1979  Taflfélag Reykjavíkur
1980  Taflfélag Reykjavíkur
1981  Taflfélag Reykjavíkur
1982  Taflfélag Reykjavíkur NV
1983  Taflfélag Reykjavíkur NV
1984  Taflfélag Reykjavíkur NV
1985  Taflfélag Reykjavíkur NV
1986  Taflfélag Reykjavíkur NV
1987  Taflfélag Reykjavíkur NV
1988  Taflfélag Reykjavíkur SA
1989  Taflfélag Reykjavíkur SA
1990  Taflfélag Reykjavíkur NV
1991  Taflfélag Reykjavíkur SA
1992  Taflfélag Garðabæjar
1993  Taflfélag Reykjavíkur
1994  Taflfélag Reykjavíkur
1995  Taflfélag Reykjavíkur
1996  Taflfélag Reykjavíkur
1997  Taflfélag Reykjavíkur
1998  Taflfélag Reykjavíkur
1999  Taflfélagið Hellir
2000  Taflfélagið Hellir
2001  Taflfélag Reykjavíkur
2002  Skákfélagið Hrókurinn
2003  Skákfélagið Hrókurinn
2004  Skákfélagið Hrókurinn
2005  Taflfélagið Hellir
2006  Taflfélag Reykjavíkur
2007  Taflfélagið Hellir
2008  Taflfélag Reykjavíkur
2009  Taflfélag Bolungarvíkur
2010  Taflfélag Bolungarvíkur
2011  Taflfélag Bolungarvíkur
2012  Taflfélag Bolungarvíkur
2013  Víkingaklúbburinn
2014 Víkingaklúbburinn
2015 Skákfélagið Huginn
2016 Skákfélagið Huginn
2017 Skákfélagið Huginn
2018 Víkingaklúbburinn
2019 Víkingaklúbburinn
2020