Víkingaklúbburinn aftur á toppinn – Huginn vann SSON

Víkingaklúbburinn endurheimti efsta sætið með 7-1 stórsigri á Breiðabliki í sjöundu umferð. SSON sem var efst fyrir umferðina tapaði hins vegar 3-5 fyrir Hugin...

SSON í forystu eftir spennandi umferð – Huginn að blanda sér í baráttuna um...

Síðari hluti Íslandsmót skákfélaga 2019-21 hófst í gær eftir nærri 600 daga hlé. Það átti að tefla í mars 2020 en heimsfaraldur Covid19 kom...

Íslandsmót skákfélaga í beinni!

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-21 hófst í kvöld þegar fyrsta deildin hófst. Á morgun hefst svo önnur deildin þar sem teflt er í húsnæði...

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld – önnur deildin fer fram í Bridgesambandinu

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-21 fer fram um helgina. Keppnin hófst 10. október 2019 og lýkur 16. maí 2021. 591 dagur líður á milli...

Spennandi síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-21 fer fram um helgina. Keppnin hófst 10. október 2019 og lýkur 16. maí 2021. 591 dagur líður á milli...

Sóttvarnareglur á Íslandsmóti skákfélaga

Nú liggur fyrir hvaða reglur verða í gildi fyrir Íslandsmót skákfélaga. Alls mega 75 manns vera saman í rými. Fyrstu deildinni verður skipt í...

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-21 fer fram 14.-16. maí

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2021 fer fram dagana 14.-16. maí nk. Teflt verður í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur og Skáksambands Íslands, Faxafeni 12. Aðeins verður teflt í 1....

Síðari hluta Íslandsmóts skákfélaga frestað til mars

Stjórn Skáksambands Íslands ákvað á fundi sínum í dag að fresta síðari hluta Íslandsmóts skákfélaga sem hófst í október 2019 til mars 2021. Keppnistímabilið að...

Íslandsmeistarar skákfélaga

1975  Taflfélag Reykjavíkur
1976  Skákfélagið Mjölnir
1977  Taflfélag Reykjavíkur
1978  Taflfélag Reykjavíkur
1979  Taflfélag Reykjavíkur
1980  Taflfélag Reykjavíkur
1981  Taflfélag Reykjavíkur
1982  Taflfélag Reykjavíkur NV
1983  Taflfélag Reykjavíkur NV
1984  Taflfélag Reykjavíkur NV
1985  Taflfélag Reykjavíkur NV
1986  Taflfélag Reykjavíkur NV
1987  Taflfélag Reykjavíkur NV
1988  Taflfélag Reykjavíkur SA
1989  Taflfélag Reykjavíkur SA
1990  Taflfélag Reykjavíkur NV
1991  Taflfélag Reykjavíkur SA
1992  Taflfélag Garðabæjar
1993  Taflfélag Reykjavíkur
1994  Taflfélag Reykjavíkur
1995  Taflfélag Reykjavíkur
1996  Taflfélag Reykjavíkur
1997  Taflfélag Reykjavíkur
1998  Taflfélag Reykjavíkur
1999  Taflfélagið Hellir
2000  Taflfélagið Hellir
2001  Taflfélag Reykjavíkur
2002  Skákfélagið Hrókurinn
2003  Skákfélagið Hrókurinn
2004  Skákfélagið Hrókurinn
2005  Taflfélagið Hellir
2006  Taflfélag Reykjavíkur
2007  Taflfélagið Hellir
2008  Taflfélag Reykjavíkur
2009  Taflfélag Bolungarvíkur
2010  Taflfélag Bolungarvíkur
2011  Taflfélag Bolungarvíkur
2012  Taflfélag Bolungarvíkur
2013  Víkingaklúbburinn
2014 Víkingaklúbburinn
2015 Skákfélagið Huginn
2016 Skákfélagið Huginn
2017 Skákfélagið Huginn
2018 Víkingaklúbburinn
2019 Víkingaklúbburinn
2020