Ritstjórn spáir Víkingum Íslandsmeistaratitlinum

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina. Rétt eins og venjulega hefur ritstjórn tekið saman spá um úrslit mótsins. Víkingaklúbbnum er spáð Íslandsmeistaratitlinum....

Úrvalsdeildin hefst á fimmtudaginn kl. 19 í Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2023-24 fer fram dagana 12.-15. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla (ath. ekki Egilshöll). Fyrsta umferð (eingöngu í úrvalsdeild)...

Taflfélag Garðabæjar Íslandsmeistari skákfélaga!

Það urðu heldur betur óvænt tíðindi á Íslandsmóti skákfélaga. Taflfélag Garðabæjar vann ótrúlegan stórsigur, 7½-½, á Víkingaklúbbnum í lokaumferð Kvikudeildarinnar og kræktu þar með...

Víkingaklúbburinn með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum

Víkingaklúbburinn hefur níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum að lokinni níundu umferð Kvikudeildarinnar í kvöld. Víkingum dugar að tapa að nái þeir 2½ vinningi af 8...

Víkingaklúbburinn með nauma forystu á TG eftir sigur á TR

Línur hafa heldur skýrst á Íslandsmóti skákfélaga. Svo virðist sem baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verði á milli Víkingaklúbbins og Taflfélags Garðabæjar. Víkingar lögðu Taflfélag Reykjavíkur...

Kvikudeildin hefst í kvöld – aðrar deildir hefjast á laugardaginn

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2022-23 fer fram dagana 16.-19. mars nk. Síðari hlutinn fer fram að mestu í Egilshöllinni, höfuðstöðvum Fjölnis rétt eins og sá fyrri. Kvikudeildin...

TG vann Víkingaklúbbinn – liðin jöfn á stigum

Taflfélag Garðabæjar vann sigur á Víkingaklúbbnum í fimmtu umferð Kvikudeildarinnar sem fram fór í dag. Liðin eru jöfn á toppnum, í hálfleik, með 8...

Víkingaklúbburinn með 2 stiga forystu – mætir TG í dag í afar mikilvægri viðureign

Víkingaklúbburinn hélt áfram sigurgöngu sinni í fjórðu umferð Kvikudeildarinnar í gær. Víkingar lögðu þá Skákdeild KR örugglega að velli. Hafa fullt hús stiga, átta...
Íslandsmeistarar skákfélaga frá upphafi
1974-75 Taflfélag Reykjavíkur
1975-76 Skákfélagið Mjölnir
1976-77 Taflfélag Reykjavíkur
1977-78 Taflfélag Reykjavíkur
1978-79 Taflfélag Reykjavíkur
1979-80 Taflfélag Reykjavíkur
1980-81 Taflfélag Reykjavíkur
1981-82 Taflfélag Reykjavíkur NV
1982-83 Taflfélag Reykjavíkur NV
1983-84 Taflfélag Reykjavíkur NV
1984-85 Taflfélag Reykjavíkur NV
1985-86 Taflfélag Reykjavíkur NV
1986-87 Taflfélag Reykjavíkur NV
1987-88 Taflfélag Reykjavíkur SA
1988-89 Taflfélag Reykjavíkur SA
1989-90 Taflfélag Reykjavíkur NV
1990-91 Taflfélag Reykjavíkur SA
1991-92 Taflfélag Garðabæjar
1992-93 Taflfélag Reykjavíkur
1993-94 Taflfélag Reykjavíkur
1994-95 Taflfélag Reykjavíkur
1995-96 Taflfélag Reykjavíkur
1996-97 Taflfélag Reykjavíkur
1997-98 Taflfélag Reykjavíkur
1998-99 Taflfélagið Hellir
1999-2000 Taflfélagið Hellir
2000-01 Taflfélag Reykjavíkur
2001-02 Skákfélagið Hrókurinn
2002-03 Skákfélagið Hrókurinn
2003-04 Skákfélagið Hrókurinn
2004-05 Taflfélagið Hellir
2005-06 Taflfélag Reykjavíkur
2006-07 Taflfélagið Hellir
2007-08 Taflfélag Reykjavíkur
2008-09 Taflfélag Bolungarvíkur
2009-10 Taflfélag Bolungarvíkur
2010-11 Taflfélag Bolungarvíkur
2011-12 Taflfélag Bolungarvíkur
2012-13 Víkingaklúbburinn
2013-14 Víkingaklúbburinn
2014-15 Skákfélagið Huginn
2015-16 Skákfélagið Huginn
2016-17 Skákfélagið Huginn
2017-18 Víkingaklúbburinn
2018-19 Víkingaklúbburinn
2019-21 Víkingaklúbburinn
2021-22 Taflfélag Reykjavíkur
2022-23 Taflfélag Garðabæjar