Kvikudeildin hefst í kvöld – aðrar deildir hefjast á laugardaginn

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2022-23 fer fram dagana 16.-19. mars nk. Síðari hlutinn fer fram að mestu í Egilshöllinni, höfuðstöðvum Fjölnis rétt eins og sá fyrri. Kvikudeildin...

TG vann Víkingaklúbbinn – liðin jöfn á stigum

Taflfélag Garðabæjar vann sigur á Víkingaklúbbnum í fimmtu umferð Kvikudeildarinnar sem fram fór í dag. Liðin eru jöfn á toppnum, í hálfleik, með 8...

Víkingaklúbburinn með 2 stiga forystu – mætir TG í dag í afar mikilvægri viðureign

Víkingaklúbburinn hélt áfram sigurgöngu sinni í fjórðu umferð Kvikudeildarinnar í gær. Víkingar lögðu þá Skákdeild KR örugglega að velli. Hafa fullt hús stiga, átta...

Víkingaklúbburinn vann enn – jafntefli hjá TR og TG

Víkingaklúbburinn hélt áfram sigurgöngu sinni í Kvikudeild Íslandsmóts skákfélaga í 3. umferð sem fram fór fyrr í dag. Víkingar lögðu Blika sannfærandi að velli,...

Víkingaklúbburinn á toppnum í Kvikudeildinni eftir sigur á TR

Segja má að veislan hafi hafist í alvöru þegar um 300 skákmenn fá aldrinum 5-89 ára settust að tafli á Íslandsmóti skákfélaga í gær....

KR gerði jafntefli við TG – TR og Víkingaklúbburinn unnu – allar deildir tefldar...

Kvikudeild Íslandsmóts skákfélaga hófst í gær með fyrstu umferð Það urðu heldur betur óvænt úrslit þegar Skákdeild KR gerði 4-4 jafntefli við Taflfélag Garðabæjar...

Íslandsmóts skákfélaga fer fram 13.-16. október – frestur til skráninga og félagaskipta rennur út...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2022-2023 fer fram dagana 13.-16. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Fjölnishöllinni í Egilshöll. Fyrsta umferð (eingöngu í úrvalsdeild)...

Skákir fyrstu deildar Íslandsmóts skákfélaga

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir síðari hluta 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákir 1. deildar 1. c4 Nf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Nc3...
Íslandsmeistarar skákfélaga frá upphafi
1974-75 Taflfélag Reykjavíkur
1975-76 Skákfélagið Mjölnir
1976-77 Taflfélag Reykjavíkur
1977-78 Taflfélag Reykjavíkur
1978-79 Taflfélag Reykjavíkur
1979-80 Taflfélag Reykjavíkur
1980-81 Taflfélag Reykjavíkur
1981-82 Taflfélag Reykjavíkur NV
1982-83 Taflfélag Reykjavíkur NV
1983-84 Taflfélag Reykjavíkur NV
1984-85 Taflfélag Reykjavíkur NV
1985-86 Taflfélag Reykjavíkur NV
1986-87 Taflfélag Reykjavíkur NV
1987-88 Taflfélag Reykjavíkur SA
1988-89 Taflfélag Reykjavíkur SA
1989-90 Taflfélag Reykjavíkur NV
1990-91 Taflfélag Reykjavíkur SA
1991-92 Taflfélag Garðabæjar
1992-93 Taflfélag Reykjavíkur
1993-94 Taflfélag Reykjavíkur
1994-95 Taflfélag Reykjavíkur
1995-96 Taflfélag Reykjavíkur
1996-97 Taflfélag Reykjavíkur
1997-98 Taflfélag Reykjavíkur
1998-99 Taflfélagið Hellir
1999-2000 Taflfélagið Hellir
2000-01 Taflfélag Reykjavíkur
2001-02 Skákfélagið Hrókurinn
2002-03 Skákfélagið Hrókurinn
2003-04 Skákfélagið Hrókurinn
2004-05 Taflfélagið Hellir
2005-06 Taflfélag Reykjavíkur
2006-07 Taflfélagið Hellir
2007-08 Taflfélag Reykjavíkur
2008-09 Taflfélag Bolungarvíkur
2009-10 Taflfélag Bolungarvíkur
2010-11 Taflfélag Bolungarvíkur
2011-12 Taflfélag Bolungarvíkur
2012-13 Víkingaklúbburinn
2013-14 Víkingaklúbburinn
2014-15 Skákfélagið Huginn
2015-16 Skákfélagið Huginn
2016-17 Skákfélagið Huginn
2017-18 Víkingaklúbburinn
2018-19 Víkingaklúbburinn
2019-21 Víkingaklúbburinn
2021-22 Taflfélag Reykjavíkur
2022-23 ?????