Íslandsmeistarar skákfélaga frá upphafi | |
1974-75 | Taflfélag Reykjavíkur |
1975-76 | Skákfélagið Mjölnir |
1976-77 | Taflfélag Reykjavíkur |
1977-78 | Taflfélag Reykjavíkur |
1978-79 | Taflfélag Reykjavíkur |
1979-80 | Taflfélag Reykjavíkur |
1980-81 | Taflfélag Reykjavíkur |
1981-82 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1982-83 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1983-84 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1984-85 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1985-86 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1986-87 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1987-88 | Taflfélag Reykjavíkur SA |
1988-89 | Taflfélag Reykjavíkur SA |
1989-90 | Taflfélag Reykjavíkur NV |
1990-91 | Taflfélag Reykjavíkur SA |
1991-92 | Taflfélag Garðabæjar |
1992-93 | Taflfélag Reykjavíkur |
1993-94 | Taflfélag Reykjavíkur |
1994-95 | Taflfélag Reykjavíkur |
1995-96 | Taflfélag Reykjavíkur |
1996-97 | Taflfélag Reykjavíkur |
1997-98 | Taflfélag Reykjavíkur |
1998-99 | Taflfélagið Hellir |
1999-2000 | Taflfélagið Hellir |
2000-01 | Taflfélag Reykjavíkur |
2001-02 | Skákfélagið Hrókurinn |
2002-03 | Skákfélagið Hrókurinn |
2003-04 | Skákfélagið Hrókurinn |
2004-05 | Taflfélagið Hellir |
2005-06 | Taflfélag Reykjavíkur |
2006-07 | Taflfélagið Hellir |
2007-08 | Taflfélag Reykjavíkur |
2008-09 | Taflfélag Bolungarvíkur |
2009-10 | Taflfélag Bolungarvíkur |
2010-11 | Taflfélag Bolungarvíkur |
2011-12 | Taflfélag Bolungarvíkur |
2012-13 | Víkingaklúbburinn |
2013-14 | Víkingaklúbburinn |
2014-15 | Skákfélagið Huginn |
2015-16 | Skákfélagið Huginn |
2016-17 | Skákfélagið Huginn |
2017-18 | Víkingaklúbburinn |
2018-19 | Víkingaklúbburinn |
2019-21 | Víkingaklúbburinn |
2021-22 | Taflfélag Reykjavíkur |
2022-23 | Taflfélag Garðabæjar |
2023-24 | Skákdeild Fjölnis |
2024-25 | Það er nú það |
Fjölnir Íslandsmeistari skákfélaga!
Fjölnir er Íslandsmeistari skákfélaga! Það er ljóst þótt að enn sé tveimur umferðum er ólokið. Fjölnir vann Víkingaklúbbinn með minnsta mun, 4½-3½. Taflfélag Reykjavíkur...
Íslandsmót skákfélaga: Aðrar deildir en Kvikudeildin hefjast í dag
Síðari hluti úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga hófst á fimmtudagskvöldið. Úrvalsdeildinni hefur verið gerð góð skil á öðrum stað á Skak.is.
Aðrar deildir hefjast kl. 11 í...
Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla – vinnur Fjölnir í fyrsta sinn?
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla kl. 19. Skákdeild Fjölnis er í ansi góðum málum í úrvalsdeildinni þar sem tefld er...
Fjölnismenn efstir eftir fyrri hlutann á Íslandsmóti Skákfélaga
Fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga lauk í dag í Rimaskóla. Skákdeild Fjölnis er í ansi góðum málum í úrvalsdeildinni þar sem tefld er tvöföld umferð. Fimm...
Fjölnismenn efstir í Kvikudeildinni
Langi laugardagurinn er að baki á Íslandsmóti skákfélaga. Tvær umferðir eru iðulega tefldar á á laugardegi þegar mótið fer fram og línur skýrast oft...
Beinar útsendingar frá annarri umferð Kvikudeildarinnar
Önnur umferð Kvikudeildar Íslandsmóts skákfélaga hófst í kvöld kl. 19.
Beinar útsendingar á Chess24
Beinar útsendingar á Lichess
Mótið á chess-Results
Heimasíða mótsins
Tímaritið Skák
Minnt...
Fjölnismenn fara best af stað í Kvikudeildinni
Íslandsmót skákfélaga 2023-24 fór formlega af stað í kvöld þegar úrvalsdeildin sjálf, Kvikudeildin fór af stað. Nokkur eftirvænting var að sjá uppstillingu liðanna og...
Kvikudeildin hafin – beinar útsendingar
Kvikudeild Íslandsmóts skákfélaga hefst rétt í þessu í Rimaskóla. Íslandsmeistarar Taflfélags Garðabæjar hefja titilvörnina gegn Víkingaklúbbnum. Fjölnir teflir við KR og Taflfélag Reykjavíkur mætir...