Íslandsmót skákfélaga

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2020 fer fram dagana 3.-6. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 3. október.

Aðrar deildir munu hefjast föstudaginn 4. október kl. 20.00. Síðan verður teflt laugardaginn 5. október kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síðasta umferðin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 6. október.

Almennar upplýsingar (Boðsbréf)

Styrkleikaraðaðir listar og form

Félagagrunnur skákmanna

Chess-Results: 1. deild2. deild3. deild4. deild

Víkingaklúbburinn með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum

Víkingaklúbburinn hefur níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum að lokinni níundu umferð Kvikudeildarinnar í kvöld. Víkingum dugar að tapa að nái þeir 2½ vinningi af 8...

Víkingaklúbburinn með nauma forystu á TG eftir sigur á TR

Línur hafa heldur skýrst á Íslandsmóti skákfélaga. Svo virðist sem baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verði á milli Víkingaklúbbins og Taflfélags Garðabæjar. Víkingar lögðu Taflfélag Reykjavíkur...

Skákir fyrstu deildar Íslandsmóts skákfélaga

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir síðari hluta 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákir 1. deildar 1. c4 Nf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Nc3...

Myndir af verðlaunahöfum Íslandsmóts skákfélaga

Þorsteinn Magnússon, hinn frábæri myndasmiður, tók myndir af öllum verðlaunahöfum Íslandsmóts skákfélaga. Það er þeirra sem biðu eftir verðlaunaafhendingunni. Ekki þeirra sem biðu ekki...

Skákir úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir síðari hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákir fyrstu deildar væntanlegar. Skákirnar (PGN) 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Nf3 Nf6...

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari skákfélaga eftir æsispennandi baráttu

Talffélag Reykjavíkur varð Íslandsmeistari skákfélaga en keppninni lauk í dag. Taflfélag Garðabæjar varð öðru sæti og Víkingaklúbburinn í því þriðja. Þessi þrjú liða hafa...

TR með eins stig forystu fyrir lokaumferðina

Skjótt skipast veður á lofti á Íslandsmóti skákfélaga. Taflfélag Reykjavíkur hefur náð eins stigs forystu á Íslandsmóti skákfélaga þegar einni umferð er ólokið eftir...

TG með eins stigs forystu eftir stórtap gegn TR

Gríðarlega spenna úr hlaupinn í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga eftir 5½-2½ stórsigur Taflfélags Reykjavíkur á Taflfélagi Garðabæjar í áttundu umferð sem fram fór fyrr í...

Forysta TG orðin 3 stig – mæta TR í dag

Staða Taflfélags Garðabæjar styrktist á toppi úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga eftir gríðarlega spennandi 7. umferð í gær. Garðbæingar unnu Skákdeild Fjölnis með minnsta mun, 4½-3½....

Taflmennska í 1.-4. deild hefst á morgun – úrvalsdeild framhaldið í kvöld

Úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga hófst í gær og verður framhaldið í kvöld (föstudagskvöld) með sjöundu umferð. Á morgun (laugardag kl. 11) hefst taflmennska í öðrum...