Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn er á milli TG og TR
Svo virðist sem línur hafi heldur skýrst á Íslandsmóti skákfélaga að lokinni sjöttu umferð úrvalsdeildar sem fram fór í kvöld. Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn virðist...
Úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld – TG í forystu
Úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga 2021-22 hefst í kvöld. Taflmennskan hefst kl. 19:30 í félagsheimili TR. Aðrar deildir en úrvalsdeild hefjast kl. 11 á laugardaginn í...
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 19.-21. mars – tilboð á Hótel Selfossi! (FRESTAÐ)
Síðari hlutanum var frestað vegna Covid-19. Ný dagsetning verður tilkynnt síðar.
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-20 fer fram dagana 19.-21. mars 2020 á Hótel Selfossi...
Skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga
Skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga eru komnar í hús. Það var Daði Ómarsson sem sló þær inn.
Skákirnar í heildinni á PGN-formi.
Einhver töf verður í...
Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot í hálfleik
Víkingaklúbburinn hefur tveggja vinninga forskot á SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) í hálfleik Íslandsmóts skákfélaga en fyrri hlutanum lauk í dag í Rimaskóla. Víkingar...
Víkingaklúbburinn efstur þrátt fyrir tap gegn SSON
Víkingaklúbburinn hefur 2½ vinnings forskot á Íslandsmóti skákfélaga þrátt fyrir tap með minnsta mun, 3½-4½, gegn SSON. Fimm skákum lauk með jafntefli en SSON...
Víkingar auka forystuna – toppslagur kl. 17
Víkingaklúbburinn vann sínu þriðju viðureign í röð 7½-½ þegar þeir lögðu b-sveit Taflfélag Reykjavíkur að velli í dag. Víkingaklúbburinn hefur 3½ vinning forsskot á SSON...
Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot
Víkingaklúbburinn vann stórsigur 7½-½ á eigin b-sveit í gær. Víkingar hafa byrjað með miklum látum og hafa 15 vinninga af 16 mögulegum eftir tvær...
SSON og Víkingar á toppnum eftir fyrstu umferð
Taflmennska í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga hófst í kvöld. Eftir hana eru SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) og Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins á toppnum með 7½...
Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld – ritstjóri spáir Víkingum sigri
Ritstjóri hafði ætlað að sleppa hinni árlegu spá þetta árið en uppgötvaði að það var ekki svo einfalt – því áskoranir bárust í tugatali....