Félagaskipti

Skákmenn sem ekki tefldu með í fyrri hlutanum geta skipt um skákfélag eða gengið í nýtt skákfélag þar til 28. febrúar kl. 23:59. Skákmenn án félags og skákstiga eru undanþegnir þeim fresti

**** FÉLAGASKIPTAEYÐUBLAÐ

Félagaskiptaeyðublað fyrir erlenda keppendur

Félagaskiptasaga – erlendir

Reglugerð um Keppendaskrá Skáksambandsins