Fjölnir með góða forystu í hálfleik
Skákdeild Fjölnis er í sérdeilis góðum málum í hálfleik á Íslandsmóti skákfélaga.
Úrvalsdeildin
Fjölnir vann öruggan 6-2 sigur á Taflfélagi Vestmannaeyja og hefur unnið sigur í...
Íslandsmót Skákfélaga 2024/25 hafið – Úrvalsdeildin fer skemmtilega af stað
Íslandsmót Skákfélaga hófst eins og venjulega með fimmtudagsumferð í Úrvalsdeild - Kvikudeildinni. Í Úrvalsdeild er teflt einni umferð meira báðar keppnishelgar miðað við aðrar...
Íslandsmót skákfélaga – skráningarfrestur í 4. deild rennur út á miðnætti
Lokafrestur félagaskipta er runninn út. Þeir sem eru utan félaga og án kappskákstiga geta þó gengið í nýtt félag
Ný reglugerð um Íslandsmót skákfélaga hefur...
Fjölnir Íslandsmeistari skákfélaga!
Fjölnir er Íslandsmeistari skákfélaga! Það er ljóst þótt að enn sé tveimur umferðum er ólokið. Fjölnir vann Víkingaklúbbinn með minnsta mun, 4½-3½. Taflfélag Reykjavíkur...
Íslandsmót skákfélaga: Aðrar deildir en Kvikudeildin hefjast í dag
Síðari hluti úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga hófst á fimmtudagskvöldið. Úrvalsdeildinni hefur verið gerð góð skil á öðrum stað á Skak.is.
Aðrar deildir hefjast kl. 11 í...
Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla – vinnur Fjölnir í fyrsta sinn?
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla kl. 19. Skákdeild Fjölnis er í ansi góðum málum í úrvalsdeildinni þar sem tefld er...
Fjölnismenn efstir eftir fyrri hlutann á Íslandsmóti Skákfélaga
Fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga lauk í dag í Rimaskóla. Skákdeild Fjölnis er í ansi góðum málum í úrvalsdeildinni þar sem tefld er tvöföld umferð. Fimm...
Fjölnismenn efstir í Kvikudeildinni
Langi laugardagurinn er að baki á Íslandsmóti skákfélaga. Tvær umferðir eru iðulega tefldar á á laugardegi þegar mótið fer fram og línur skýrast oft...
Beinar útsendingar frá annarri umferð Kvikudeildarinnar
Önnur umferð Kvikudeildar Íslandsmóts skákfélaga hófst í kvöld kl. 19.
Beinar útsendingar á Chess24
Beinar útsendingar á Lichess
Mótið á chess-Results
Heimasíða mótsins
Tímaritið Skák
Minnt...
Fjölnismenn fara best af stað í Kvikudeildinni
Íslandsmót skákfélaga 2023-24 fór formlega af stað í kvöld þegar úrvalsdeildin sjálf, Kvikudeildin fór af stað. Nokkur eftirvænting var að sjá uppstillingu liðanna og...