Íslandsmót skákfélaga hefst 12. október – félagaskiptaglugginn rennur út á miðnætti
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2023-24 fer fram dagana 12.-15. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla (ath. ekki Egilshöll).
Fyrsta umferð (eingöngu í úrvalsdeild)...
Taflfélag Garðabæjar Íslandsmeistari skákfélaga!
Það urðu heldur betur óvænt tíðindi á Íslandsmóti skákfélaga. Taflfélag Garðabæjar vann ótrúlegan stórsigur, 7½-½, á Víkingaklúbbnum í lokaumferð Kvikudeildarinnar og kræktu þar með...
Víkingaklúbburinn með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum
Víkingaklúbburinn hefur níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum að lokinni níundu umferð Kvikudeildarinnar í kvöld. Víkingum dugar að tapa að nái þeir 2½ vinningi af 8...
Víkingaklúbburinn með nauma forystu á TG eftir sigur á TR
Línur hafa heldur skýrst á Íslandsmóti skákfélaga. Svo virðist sem baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verði á milli Víkingaklúbbins og Taflfélags Garðabæjar. Víkingar lögðu Taflfélag Reykjavíkur...
Kvikudeildin hefst í kvöld – aðrar deildir hefjast á laugardaginn
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2022-23 fer fram dagana 16.-19. mars nk. Síðari hlutinn fer fram að mestu í Egilshöllinni, höfuðstöðvum Fjölnis rétt eins og sá fyrri.
Kvikudeildin...
TG vann Víkingaklúbbinn – liðin jöfn á stigum
Taflfélag Garðabæjar vann sigur á Víkingaklúbbnum í fimmtu umferð Kvikudeildarinnar sem fram fór í dag. Liðin eru jöfn á toppnum, í hálfleik, með 8...
Víkingaklúbburinn með 2 stiga forystu – mætir TG í dag í afar mikilvægri viðureign
Víkingaklúbburinn hélt áfram sigurgöngu sinni í fjórðu umferð Kvikudeildarinnar í gær. Víkingar lögðu þá Skákdeild KR örugglega að velli. Hafa fullt hús stiga, átta...
Víkingaklúbburinn vann enn – jafntefli hjá TR og TG
Víkingaklúbburinn hélt áfram sigurgöngu sinni í Kvikudeild Íslandsmóts skákfélaga í 3. umferð sem fram fór fyrr í dag. Víkingar lögðu Blika sannfærandi að velli,...
Víkingaklúbburinn á toppnum í Kvikudeildinni eftir sigur á TR
Segja má að veislan hafi hafist í alvöru þegar um 300 skákmenn fá aldrinum 5-89 ára settust að tafli á Íslandsmóti skákfélaga í gær....
KR gerði jafntefli við TG – TR og Víkingaklúbburinn unnu – allar deildir tefldar...
Kvikudeild Íslandsmóts skákfélaga hófst í gær með fyrstu umferð Það urðu heldur betur óvænt úrslit þegar Skákdeild KR gerði 4-4 jafntefli við Taflfélag Garðabæjar...