UMHUGSUNARTÍMI OG MÓTSREGLUR
Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viðbótartími bætist við eftir hvern leik.
Aðrar mótsreglur verða nánar kynntar á vefsíðu mótsins þegar nær dregur.
LÖG OG REGLUR
- Skáklög Skáksambands Íslands (17.-21. grein)
- Reglugerð um Íslandsmót skákfélaga
Minnt er á ný skáklög Skáksambands Íslands sem samþykkt voru á aðalfundi sambandsins 1. júní sl. Nýtt fyrirkomulag með sex liða úrvalsdeild, þar sem tefld verður tvöföld umferð, verður tekið upp keppnistímabilið 2020-21.