Mótaáætlun

júl 19 @ 16:30 – 22:00
16:30
SKÁKDEILD KR efnir til sinnar árlegu skákhátíðar og SUMARSKÁKMÓTS við Selvatn, fimmtudaginn 19. júlí nk. Mótið sem nú er fer fram í tólfta sinn verður haldið að venju með sérstöku viðhafnarsniði. Hátíðarkvöldverður frá Eldhúsi Sælkerans[...]
ágú 2 @ 20:00 – 22:00
20:00
Kæru skákáhugamenn og –konur!Stjórn Skákfélags Akureyrar hyggst halda við mannganginum með því að bjóða upp á hraðskák í sumar. Teflt verður einu sinni í mánuði og er að jafnaði miðað við fyrsta fimmtudag hvers mánaðar.[...]
ágú 10 @ 15:00 – 17:00
15:00
Veitingastaðurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hraðskákmóti föstudaginn 10. ágúst nk. Mótið fer fram á veitingastaðnum og hefst kl. 15.00 stundvíslegaTefldar verða 11 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið verður reiknað til[...]
13:00
Hraðskák Lýsing: Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glæsileg verðlaun verða, en fyrir utan venjulega verðlaunapeninga,[...]
sep 1 @ 10:00 – 17:00
10:00
Málþing SÍ verður haldið í Rimaskóla laugardaginn 1. september 2018. Fjögur umræðuefni verða rædd. Sérumræður um Íslandsmót skákfélaga að því loknu. Gert er ráð fyrir að málþingið standi frá 10-15 og umræður um Íslandsmót skákfélaga[...]
sep 3 @ 16:00 – sep 6 @ 19:00
16:00
Skákþjálfun Breiðabliks í yngri og eldri flokki hefst. Nánari upplýsingar þegar nær dregur á http://breidablik.is/skak
sep 15 @ 13:00 – 17:00
13:00
Hraðskákkeppni taflfélaga. Nánar kynnt síðar.
okt 13 @ 11:00 – okt 14 @ 13:00
11:00
Íslandsmót ungmenna (u8, u10, u12, u14 og u16) fer fram helgina 13.-14. október 2018. Staðsetning kemur síðar. Skráningarform kemur síðar.
Óákveðið
nóv 8 @ 19:30 – nóv 11 @ 17:00
19:30
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram helgina 8.-11. nóvember 2018. Staðsetning óákveðin. Skráningarform kemur þegar nær dregur.
des 8 @ 13:00 – 16:00
13:00
Sveitakeppni taflfélaga á grunnskólaaldri. Staðsetning óákveðin. Skráningarform kemur þegar nær dregur.
Óákveðið
13:00
Tefldar verða 13 umferðir með umhugsunartímanum 3+2. Nánari upplýsingar síðar. Skráningarform væntanlega þegar nær dregur.
11:00
Nánari upplýsingar koma síaðr. Skráningarform kemur þegar nær dregur.
Óákveðið