Mótaáætlun

Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
Íslandsmót barnaskólasveita 2024 – 4.-7. bekkur 13:00
Íslandsmót barnaskólasveita 2024 – 4.-7. bekkur
apr 13 @ 13:00 – 17:00
Íslandsmót barnaskólasveita 2024 - 4.-7. bekkur @ Rimaskóli | Reykjavík | Reykjavíkurborg | Ísland
Mótið fer fram laugardaginn, 13. apríl í Rimaskóla og hefst kl. 13. Mæting kl. 12:45. Tefldar verða átta umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verður 10+2 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Mótinu ætti að vera[...]
14
Íslandsmót grunnskólasveita 2024 – 8.-10. bekkur 13:00
Íslandsmót grunnskólasveita 2024 – 8.-10. bekkur
apr 14 @ 13:00 – 17:00
Íslandsmót grunnskólasveita 2024 - 8.-10. bekkur @ Rimaskóli | Reykjavík | Reykjavíkurborg | Ísland
Mótið fer fram sunnudaginn 14. apríl í Rimaskóla og hefst kl. 13. Mæting kl. 12:45. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verður 10+2  mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Áætlað er að mótinu[...]
15
16
Íslandsmótið í skák – landsliðsflokkur 2024 15:00
Íslandsmótið í skák – landsliðsflokkur 2024
apr 16 @ 15:00 – apr 28 @ 18:00
Íslandsmótið í skák - landsliðsflokkur 2024 @ Íþróttamiðstöðin Klettur | Mosfellsbær | Mosfellsbær | Ísland
Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 verður haldinn í Mosfellsbæ 16.-28. apríl nk. Mótsstaður verður Íþróttamiðstöðin Kletti (Golfskálinn við Hlíðarvöll). Allar umferðir hefjast kl. 15 nema að lokaumferðin hefst kl. 13. Eftirtaldir eiga beinan keppnisrétt. GM Vignir[...]
17
18
19
Suðurlandsmótið í skólaskák 2024 13:00
Suðurlandsmótið í skólaskák 2024
apr 19 @ 13:00 – 17:00
Suðurlandsmótið í skólaskák 2024 @ Félagsheimilið Flúðum | Flúðir | Hrunamannahreppur | Ísland
Suðurlandsmót grunnskóla í skólaskák fer fram föstudaginn19. apríl í félagsheimili Hrunamanna að Flúðum. Mótið hefst 13:15 en mæting er 13:00. Hver skóli af svæðinu getur mætt með ótakmarkaðan fjölda keppenda. Teflt verður í einstaklingsflokkum 1.–4. bekkur, 5.-7.[...]
20
Landsmót: Undanrásir fyrir fámennari svæði 11:00
Landsmót: Undanrásir fyrir fámennari svæði
apr 20 @ 11:00 – 13:00
Landsmót: Undanrásir fyrir fámennari svæði @ Chess.com | Dagana | Saint-Louis Region | Senegal
Landsmótið í skólaskák fer fram 4. og 5. maí í Brekkuskóla á Akureyri. Þessa dagana fara fram undankeppnir á ýmsum svæðum Laugardaginn, 20. apríl kl. 11 fer fram ein undankeppni, haldin á chess.com, fyrir þau svæði þar sem[...]
21
22
23
24
25
26
Norðurlandamót stúlkna 2024 18:30
Norðurlandamót stúlkna 2024
apr 26 @ 18:30 – apr 28 @ 18:30
Norðurlandamót stúlkna 2024 @ Taflfélag Reykjavíkur | Reykjavík | Reykjavíkurborg | Ísland
Norðurlandamót stúlkna verður haldið í Skákhöllinni í Faxafeni 12, dagana 26.-28. apríl nk. Skáksamband Íslands getur sent  til leiks eða allt að 49% keppenda í hvern flokk. Flokkaskipting A-flokkur (fæddar 2004 eða síðar) B-flokkur (fæddar[...]
27
28
29
30