Caro Kann vörn - Ganguly - Jakovenko 2008

Björn Ívar Karlsson

Björn Ívar Karlsson

Caro Kann vörn er ein traustasta byrjun sem til er. Svartur stillir peðum sínum jafnan upp á hvítu reitunum, c6 og e6, svo oft reynist erfitt fyrir hvítan að brjótast í gegnum varnarmúrana. Hvítur sækir yfirleitt á miðborði eða á kóngsvæng en svartur á drottningarvæng.

Caro Kann vörn er ein traustasta byrjun sem til er.

Svartur stillir peðum sínum jafnan upp á hvítu reitunum, c6 og e6, svo oft reynist erfitt fyrir hvítan að brjótast í gegnum varnarmúrana.

Hvítur sækir yfirleitt á miðborði eða á kóngsvæng en svartur á drottningarvæng.