Chebanenko afbrigðið - Inngangur
Björn Ívar Karlsson
Inngangur að Chebanenko afbrigði slavneskrar varnar, sem einkennist af leiknum ...a6.
Chebanenko-afbrigði slavneskrar varnar hefur notið talsverðra vinsælda undanfarin ár. Afbrigðið er nokkuð ólíkt flestum leiðum svarts í slavneskri vörn og byggist á því að svartur leikur snemma a6 ásamt b5. Það gefur svörtum kost á að tefla mjög traust en bíður einnig upp á möguleika til að tefla hvasst, til vinnings.
Þessi ítarlega sería af myndböndum fer nokkuð ítarlega í afbrigðð og ætti að henta þeim skákmönnum sem eru komnir nokkuð langt, eða frá 1600 skákstigum og upp úr.