Chebanenko afbrigðið - Inngangur

Björn Ívar Karlsson

Björn Ívar Karlsson

Inngangur að Chebanenko afbrigði slavneskrar varnar, sem einkennist af leiknum ...a6.

Chebanenko-afbrigði slavneskrar varnar hefur notið talsverðra vinsælda undanfarin ár. Afbrigðið er nokkuð ólíkt flestum leiðum svarts í slavneskri vörn og byggist á því að svartur leikur snemma a6 ásamt b5. Það gefur svörtum kost á að tefla mjög traust en bíður einnig upp á möguleika til að tefla hvasst, til vinnings.

Þessi ítarlega sería af myndböndum fer nokkuð ítarlega í afbrigðð og ætti að henta þeim skákmönnum sem eru komnir nokkuð langt, eða frá 1600 skákstigum og upp úr.

Afbrigði

Chebanenko afbrigðið - 4. e3

4. e3 er traust leið fyrir hvítan til þess að mæta slavneskri vörn.
75
0
0

Chebanenko afbrigðið - 5. a4

5. a4 er eðlilegur leikur sem kemur í veg fyrir framrás svarts á drottningarvængnum með ...b5. Aftur á móti skilur leikurinn b4-reitinn eftir veikan og það getur svartur nýtt sér.
49
0
0

Chebanenko afbrigðið - 5. c5

Þegar hvítur læsir miðborðinu með 5. c5 þarf svartur að leita mótspils annaðhvort með því að leika ...e5 eða ...b6.
61
0
0

Chebanenko afbrigðið - 5. e3

Afbrigðið með 5. e3 býður hvítum upp á tvo möguleika; að læsa peðastöðunni á miðborðinu með c5 síðar meir eða að halda taflinu opnu og sveigjanlegu með því að leika b3.
71
0
0

Chebanenko afbrigðið - 5. Bg5

Leiðin með 5. Bg5 er nokkuð sjaldgæf en getur boðið upp á mjög hvassar og skemmtilegar leiðir.
39
0
0

Chebanenko afbrigðið - 5. g3

Leiðir með g3 snemma tafls gegn slavneskri vörn hafa vaxið nokkuð í vinsældum á síðustu árum. Hvítur er tilbúinn til þess að fórna peðinu á c4 fyrir góðar bætur. En svartur þarf ekki að taka peðið á c4 og getur valið aðrar traustar leiðir.
42
0
0

Módelskákir

Chebanenko afbrigðið - Módelskák 5. e3 Gelfand - Aronian 2008

22
0
0

Chebanenko afbrigðið - Módelskák 5. c5 - Vitiugov - Malakhov 2010

13
0
0

Chebanenko afbrigðið - Módelskák 5. a4 Savchenko - Bacrot 2003

12
0
0

Chebanenko afbrigðið - Módelskák 4. e3 Anand - Morozevich 2001

18
1
0

Chebanenko afbrigðið - Módelskák 5. cxd5 Medic - Sedlak 2005

41
1
0

Chebanenko afbrigðið - Módelskák 5. Bg5 Gormally - Volkov 2000

13
0
0

Chebanenko afbrigðið - Módelskák 5. g3 Drogilov - Iljushin 2010

13
0
0