Drekaafbrigðið - Bitoon - Wesley So 2010

Björn Ívar Karlsson

Björn Ívar Karlsson

Drekaafbrigðið er ein hvassasta leið svarts í Sikileyjarvörn. Svartur skásetur svartreitabiskup sinn á g7 og fær jafnan nokkuð góð færi á drottninarvæng. Hvítur sækir jafnan á kóngsvæng svo skákir í drekaafbrigðinu verða oftast mikið kapplaup um það hvor er á undan að máta andstæðing sinn.

Drekaafbrigðið er ein hvassasta leið svarts í Sikileyjarvörn.

Svartur skásetur svartreitabiskup sinn á g7 og fær jafnan nokkuð góð færi á drottninarvæng.

Hvítur sækir jafnan á kóngsvæng svo skákir í drekaafbrigðinu verða oftast mikið kapplaup um það hvor er á undan að máta andstæðing sinn.