Grand Prix árásin - Inngangur

Björn Ívar Karlsson

Björn Ívar Karlsson

Grand Prix árásin er ein hvassasta leið hvíts til að tefla gegn Sikileyjarvörn. Í stað þess að opna taflið snemma með því að leika d4 hefst hvítur handa við kóngssókn sem byggir á framrás f-peðsins. Ef svartur heldur ekki rétt á spöðunum fær hvítur mjög hættulega kóngssókn.

Grand Prix árásin er ein hvassasta leið hvíts til að tefla gegn Sikileyjarvörn. Í stað þess að opna taflið snemma með því að leika d4 hefst hvítur handa við kóngssókn sem byggir á framrás f-peðsins.

Ef svartur heldur ekki rétt á spöðunum fær hvítur mjög hættulega kóngssókn.

Módelskákir – Bc4

Grand Prix Bc4 - Módel skák 1

Módel skák #1 í Grand Prix árásinni með Bc4. Al Modiahki (2499) gegn Faulks (2025) frá árinu 2000.
114
3
0

Grand Prix Bc4 - Módel skák 2

Módel skák #2 í Grand Prix árásinni með Bc4. Biti (2269) gegn Sulc (2283) frá árinu 2000.
42
1
0

Grand Prix Bc4 - Módel skák 3

Módel skák #3 í Grand Prix árásinni með Bc4. Hraðskák Caruana (2709) gegn Gelfand (2741) frá árinu 2010.
48
0
0

Módelskákir – Bb5

Grand Prix Bb5 - Módel skák 1

Módel skák #1 í Grand Prix árásinni með Bb5. Ivanov (2440) gegn James (2283) frá árinu 1998.
82
2
0