Ítalski leikurinn - Jón Viktor - Slobodjan 2001 og Jón Viktor - Fiona Steil Antoni 2008

Björn Ívar Karlsson

Björn Ívar Karlsson

Ítalski leikurinn er ein af klassísku byrjununum og sú sem flestir byrjendur læra fyrst. Ástæðan fyrir því er að byrjunin er frekar einföld og hugmyndirnar skýrar. Hvítur reynir annaðhvort að ná tökum á miðborðinu með því að leika d4 snemma, eða að hann heldur miðborðinu lokuðu og undirbýr sókn á kóngsvæng.

Ítalski leikurinn er ein af klassísku byrjununum og sú sem flestir byrjendur læra fyrst. Ástæðan fyrir því er að byrjunin er frekar einföld og hugmyndirnar skýrar.

Hvítur reynir annaðhvort að ná tökum á miðborðinu með því að leika d4 snemma, eða að hann heldur miðborðinu lokuðu og undirbýr sókn á kóngsvæng.