Kóngsbragð - Anderssen - Kieseritzky 1851

Björn Ívar Karlsson

Björn Ívar Karlsson

Kóngsbragð er gömul og rómantísk byrjun. Hvítur fórnar peði strax í öðrum leik með því að leika f4. Í framhaldinu getur hvítur fengið mjög hættuleg sóknarfæri en viti svartur hvað hann á að gera ætti hann að standa nokkuð vel. Kóngsbragð leiðir yfirleitt af sér mjög spennandi og snarpar skákir.

Kóngsbragð er gömul og rómantísk byrjun.

Hvítur fórnar peði strax í öðrum leik með því að leika f4. Í framhaldinu getur hvítur fengið mjög hættuleg sóknarfæri en viti svartur hvað hann á að gera ætti hann að standa nokkuð vel. Kóngsbragð leiðir yfirleitt af sér mjög spennandi og snarpar skákir.