Slavnesk vörn - Agdestein - Anand 1993

Björn Ívar Karlsson

Björn Ívar Karlsson

Slavnesk vörn er traust byrjun sem svartur getur teflt gegn drottningarbragði hvíts. Svartur fær jafnan frekar trausta stöðu sem byggir á svipaðri peðastöðu og í Caro Kann vörn, með peðin á c6 og e6. Í framhaldinu reynir svartur að losa um sig með því að brjótast fram á miðborðinu með því að leika c5 eða e5.

Slavnesk vörn er traust byrjun sem svartur getur teflt gegn drottningarbragði hvíts.

Svartur fær jafnan frekar trausta stöðu sem byggir á svipaðri peðastöðu og í Caro Kann vörn, með peðin á c6 og e6. Í framhaldinu reynir svartur að losa um sig með því að brjótast fram á miðborðinu með því að leika c5 eða e5.