Spænski leikurinn er ein elsta skákbyrjun sem þekkist og jafnframt ein sú vinsælasta.
Hvítur sækist strax eftir tökum á miðborðinu en oftast nær snýst baráttan um mikla liðsflutninga þar sem sótt er á báðum vængjum.
Spænski leikurinn er ein elsta skákbyrjun sem þekkist og jafnframt ein sú vinsælasta.
Hvítur sækist strax eftir tökum á miðborðinu en oftast nær snýst baráttan um mikla liðsflutninga þar sem sótt er á báðum vængjum.