Spænski leikurinn - Inngangur

Björn Ívar Karlsson

Björn Ívar Karlsson

Spænski leikurinn er ein elsta skákbyrjun sem þekkist og jafnframt ein sú vinsælasta. Hvítur sækist strax eftir tökum á miðborðinu en oftast nær snýst baráttan um mikla liðsflutninga þar sem sótt er á báðum vængjum.

Spænski leikurinn er ein elsta skákbyrjun sem þekkist og jafnframt ein sú vinsælasta.

Hvítur sækist strax eftir tökum á miðborðinu en oftast nær snýst baráttan um mikla liðsflutninga þar sem sótt er á báðum vængjum.

Afbrigði

Spænski leikurinn - Karpov - Unzicker 1974

Lærdómsrík módelskák í spænska leiknum. Karpov yfirspilar andstæðing sinn, Unzicker, í skák þeirra frá árinu 1974.
113
0
0

Módelskákir

Spænski leikurinn - Módel skák 1

142
1
0

Spænski leikurinn - Módel skák 2

121
1
0

Berlínarafbrigðið

Spænski leikurinn - Berlínarafbrigðið

Berlínarafbrigðið í spænska leiknum sem einkennist af byrjunarleikjunum: 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6
98
0
0

Gildrur

Spænski leikurinn - Gildrur

216
5
0