Andspæni í endatöflum

Andspæni í endatöflum er eitt af lykilatriðunum sem nauðsynlegt er að kunna. Hér skoðum við þrjár tegundir andspænis; almennt andspæni, fjarlægt andspæni og skáandspæni.
192
1
0

Fjarlæg frípeð

Fjarlæg frípeð í endatöflum eru mjög verðmæt. Hér sjáum við dæmi úr skákunum Jóhann Hjartarson - Jón Garðar Viðarsson frá árinu 1988 og Lombardy - Fischer frá árinu 1960.
85
3
0

Gegnumbrot

Gegnumbrot í endatöflum byggjast á því að fórna peði eða peðum til þess að koma einu peði upp í borð.
75
1
0

Athyglisvert peðsendatafl

Hér skoðum við athyglisvert peðsendatafl sem Guðmundur Sigurjónsson stórmeistari fjallaði um. Við sjáum dæmi úr skákum Hannesar Hlífars Stefánssonar gegn Christopher Lutz og dæmi úr skák Helga Ólafssonar gegn Markus Ragger.
100
2
0

Tempó

Tempó, eða leikvinningar, eru mjög mikilvæg í peðsendatöflum. Þau er hægt að nota til þess að "segja pass" og þvinga andstæðinginn í leikþröng.
42
0
0

Þríhyrningur í peðsendatafli

Þríhyrningur í peðsendatafli er það kallað þegar hægt er að "tapa leik" með ferðalagi kóngsins og þvinga kóng andstæðingsins á verri reit.
62
2
0

Að nota kónginn í endatöflum

Það er gott að muna að kóngur er jafnfljótur að fara á ská eins og að fara beint áfram.
78
1
0

Biskup og kantpeð

Hér skoðum við þekkta jafnteflisstöðu með biskup og kantpeði. Einnig sjáum við sjaldgæft dæmi um hvernig hægt er að vinna eina tegund af þessum stöðum.
55
1
0

Lucena - að byggja brú

Lucena staðan, eða að byggja brú, er ein af grunnstöðunum í hróksendatöflum sem nauðsynlegt er að þekkja.
61
1
0

Philidor - varnaraðferð í hróksendatöflum

Philidorvörnin er mikilvæg varnaraðferð í hróksendatöflum sem byggir á því að skera kóng andstæðingsins af.
27
0
0

Vancura - jafnteflisaðferð í hróksendatöflum

Vancura jafnteflisaðferðin gegn kantpeði byggir á skákum frá hlið.
25
0
0

Lærdómsríkt hróksendatafl

Hér sjáum við lærdómsríka stöðu í hróksendatafli. Hvort ætti hvítur að stefna að því að enda með f- eða g-peð?
36
2
0

Lærdómsríkt þema í hróksendatafli

Í þessu myndbandi sjáum við lærdómsríkt pattþema í hróksendatafli.
23
1
0

Mát með tveimur biskupum

Í þessu myndbandi lærum við að máta með tveimur biskupum.
53
0
0

Mát með biskup og riddara

Í þessu myndbandi lærum við að máta með biskup og riddara.
50
0
0

Lærum af Carlsen

Að hafa hrókinn sinn virkan í hróksendatafli er mikilvægt!
77
0
0

Leikþröng

Leikþröng: Að eiga leik - en allir leikirnir eru slæmir!
56
0
0

Biskupaendatafl - virkur kóngur

Áhugavert biskupaendatafl þar sem virkni kóngsins skiptir öllu máli
43
0
0