Um peð og peðastöður

Franski skákmeistarinn Philidor sagði að peðin væru sál skákarinnar. Þau mynda landslag taflborðsins og stjórna því hvar er best fyrir okkur að sækja og hvar við þurfum að verjast.
37
2
0

Að búa sér til áætlun eða plan

Það er mjög mikilvægt að búa sér til áætlun og fylgja henni eftir þegar við teflum. Í hverri stöðu geta margar ólíkar áætlanir komið til greina. Hér förum við yfir nokkur atriði sem geta hjálpað ykkur að mynda áætlun.
74
3
0

Stakt peð - d5 framrásin

Það geta fylgt því mikil sóknarfæri að hafa stakt peð. Opnar línur og mikil virkni mannanna gera það að verkum. Að leika peðinu fram getur líka losað reiti fyrir mennina og opnað fyrir hættuleg færi.
15
1
0

Að tefla gegn stöku peði

Stakt peð getur orðið mjög slæmur veikleiki því stakt peð er ekki hægt að valda með öðru peði. Besta leiðin til þess að sækja að stöku peði snýst um að stoppa það af og blokkera með því að staðsetja mann fyrir framan það. Að því loknu er hægt að sækja að því.
22
0
0

Skiptamunsfórnir

Að fórna skiptamun er að gefa hrók fyrir biskup eða riddara. Oft fylgir fórninni að peðastaða andstæðingsins laskast eða að hrókarnir verða óvirkir svo tímabundið
17
2
0

Góður riddari gegn lélegum biskup

Vel staðsettur riddari getur haft mikla yfirburði yfir lélegum biskup. Í þessu myndbandi er farið yfir nokkur dæmi um góða riddara.
32
2
0