Landsmót í skólaskák 2023

Stjórn Skáksambands Íslands hefur útbúið nýja reglugerð um Landsmótið í skólaskák. Þónokkrar breytingar eru í nýju reglugerðinni. Má þar helst nefna: a) Bætt er við...

Iðunn Norðurlandameistari stúlkna – Guðrún Fanney Briem varð í 1.-3. sæti

NM stúlkna lauk í gær í Helsingborg í Svíþjóð. Sex íslenskar tóku þátt. Iðunn Helgadóttir vann sannfærandi sigur í b-flokki (u17). Hún varð ein efst...

Íslandsmót skólasveita fer fram um helgina – skráningarfrestur rennur út kl. 16

Það verður (skóla)skákveisla helgina 22 og 23. apríl 2023. Þá fara fram tvö skólaskákmót í Rimaskóla. Íslandsmót barnaskólasveita (4.-7. bekkur) fer fram laugardaginn, 22....

Taflfélag Garðabæjar Íslandsmeistari skákfélaga!

Það urðu heldur betur óvænt tíðindi á Íslandsmóti skákfélaga. Taflfélag Garðabæjar vann ótrúlegan stórsigur, 7½-½, á Víkingaklúbbnum í lokaumferð Kvikudeildarinnar og kræktu þar með...