Málþing Skáksambands Íslands fer fram laugardaginn 1. september í Rimaskóla. Dagskráin hefst kl. 9:30 með morgunhressingu og stendur til 17 fyrir þá alla áhugasömustu. Menn geta þó valið sér afmörkuð málefni og látið 1-2 tíma duga!
Dagskrá dagsins
09:30-10:00 Morgunhressing í Rimaskóla
10:00-10:05 Málþingið sett
10:05-12:00 Tvö málefni rædd
- Hvað þarf að gera til búa yfir enn öflugra landsliði eftir 5-10 ár
- Hvernig breiðum við skák út til landsbyggðarinnar
12:00-13:00 Hádegisverður í Rimaskóla
13:00-14:45 Tvö málefni rætt
- Hvað þarf að gera til að fjölga konum í skákinni?
- Hvernig er hægt að bæta barna- og unglingastarfið?
14:45-15:00 Kaffihlé
15:00-16:00 Eitt málefni rætt
- Hvernig má hlúa betur að starfi eldri skákmanna (50+ og 65+)
16:00 Málþingi slitið en áhugasamir geta setið áfram og rætt um Íslandsmót skákfélaga
16:00-17:00 Framtíðarskipuleg Íslandsmóts skákfélaga
Geta forráðamenn taflfélaga komið sér saman um framtíðarfyrirkomulag eða að öðrum kosti komið sér saman um að kosið verði á milli tilgreindra kosta á næsta aðalfundi?
Í gegnum íslenskir skákmenn á Faceook. Einnig er hægt að skrá sig í gegnum tölvupóst í netfangið gunnar@skaksamband.is