Tefldar voru sjö umferðir með tímamörkunum 4min+2sek. 22 grunnskólanemendur á öllum aldri tóku þátt og eftir mikinn darraðadans urðu Batel og Óttar Örn jöfn og efst, en Batel vann á oddastigum.
Teflt var í einum flokki, en sigurvegarar urðu þeir sem náðu bestum árangri í hverjum bekk.
Alls verða mótin níu í vetur og sá sem bestum árangri nær fær ferðavinningur að verðmæti 50þús fyrir bestan árangur í mótaröðinni. Í þeim potti keppa allir saman. Fimm bestu mótin telja.
Gefin eru mótaraðarstig í hverju móti þannig að efsti maður í hverjum bekk hlýtur 12 stig, annar maður 10, sá þriðji 8, fjórði 7 og svo áfram niður uns sá tíundi hlýtur 1 stig.
Úrslitin:
Nafn: | Skóli: | Bekkur: | Notendanafn á chess.com : | Vinningar | Oddastig | Stig til mótaraðar | |
Batel Goitom Haile | Hólabrekkuskóli | 7.bekk | BatelG | 6 | 24 | 12 | |
Óttar Örn Bergmann Sigfússon | Snælandsskóli | 8.bekk | Ottar22 | 6 | 23.5 | 12 | |
Benedikt þórisson | Austurbæjarskóli | 8.bekk | bolti17 | 5.5 | 22.25 | 10 | |
Gunnar Erik Guðmundsson | Salaskóli | 7.bekk | GunnarErik | 4.5 | 17.5 | 10 | |
Kristján Dagur Jónsson | Langholtsskóli | 9.bekk | Kristjanlol | 4 | 13 | 12 | |
Sæþór Ingi Sæmundarson | Sunnulækjarskóli | 6.bekk | sismaster | 4 | 12.5 | 12 | |
Mikael Bjarki Heiðarssom | Vatnsendaskóli | 5.bekk | MikaelBjarki | 4 | 11 | 12 | |
Róbert Dennis Solomon | Hlíðaskóli | 9. bekk | bookisgood | 4 | 8 | 10 | |
Kristján Ingi Smárason | Þýskaland | 6.bekk | ingi1807 | 4 | 8 | 10 | |
Einar Dagur Brynjarsson | Breiðagerðisskóli | 5.bekk | Einardagur | 3.5 | 10.75 | 10 | |
Þorsteinn Jakob Freyr Þorsteinsson | Álfhólsskóli | 8.bekk | isg1980 | 3.5 | 9 | 8 | |
Ólafur Fannar Pétursson | Salaskóli | 5.bekk | OFP7 | 3 | 9.5 | 8 | |
Arnar Freyr Orrason | Lindaskóli | 3.bekk | ArnarFreyrOrrason | 3 | 8 | 12 | |
Markús Orri Jóhannsson | Háteigsskóli | 5.bekk | muzzimuzz | 3 | 7.5 | 7 | |
Emil Andri Davíðsson | Brekkuskóli | 5.bekk | emilandricool | 3 | 7 | 12 | |
Katrin María Jónsdottir | Salaskóli | 6.bekk | rexkex | 3 | 5 | 12 | |
Birkir Hallmundarson | Lindaskóli | 2.bekk | Birkir13 | 3 | 4 | 12 | |
Sigþór Árni Sigurgeirsson | Oddeyrarskóli | 3.bekk | SigthorArni | 2 | 4 | 12 | |
Jón Björn Margrétarson | Hamraskóli | 3.bekk | JonBjorn | 2 | 2 | 10 | |
Þórhildur Helgadottir | Vatnsendaskoli | 4.bekk | Skjoni10 | 2 | 1 | 12 | |
Elín Lára Jónsdóttir | Salaskóli | 4.bekk | Elinlara10 | 1 | 0 | 10 | |
Emilía Embla B. Berglindardóttir | Rimaskóli | 2.bekk | emilialaufas | 0 | 0 | 10 |
Næsta mót verður sunnudaginn 3. nóvember
Heimasíða Skólanetskákmóts Íslands 2019-20 er á: https://www.chess.com/club/skolanetskak