Fyrir skemmstu felldi dómstóll SÍ dóm um atvik sem gerðist á BRIM-mótaröð TR í maí sl. sem nú er birtur.

Búið er að safna saman öllum dómum Dómstóls SÍ frá 2011 en hann hóf störf árið 2003.

Unnið verður því að birta alla dóma frá upphafi á sérstakri síðu fyrir Dómstólinn.

Dómar Dómstóls frá 2011.