Búið er að safna saman öllum dómum Dómstóls SÍ frá 2011 en hann hóf störf árið 2003.

Stefnt er á birtingu fyrri dóma sem eru eins og er geymdir í fundargerðarbók.

Dómar Dómstóls frá 2011.