Stjórn SÍ hefur uppfært sóttvarnarreglur sínar miðað við tilslakanir sem urðu í gær, 7. september. Útbúið hefur jafnframt verið A4-minnisblað sem mótshaldarar og taflfélög eru hvött til að hafa áberandi og aðgengileg í sínum skáksölum.

Einar S. Einarsson fær þakkir fyrir leggja grunninn að minnisblaðinu.