Aðalfundur Skáksambands Íslands fer fram á morgun í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fundurinn hefst kl. 10.

Formlegt fundarboð. 

Ársskýrsla SÍ fyrir starfsárið 2021-22 með undirrituðum ársreikningi 2021 er aðgengileg og má finna hér.

Ársskýrsla SÍ 2021-22

Nokkrar lagabreytingatillögur liggja fyrir fundinum. Þær má finna hér.