Mótaáætlun SÍ fyrir starfsárið 2024-25 liggur nú fyrir.

Áætlaðar dagsetningar á viðburðum á vegum SÍ eru sem hér segir

  • Mót í tilefni alþjóðlega skákdagsins á Ingólfstorgi (20. júlí)
  • Íslandsmót skákélaga (3.-6. október)
  • Íslandsmót ungmenna og Íslandsmót unglingasveita (2. og 3. nóvember)
  • Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák (7. desember)
  • Ungmennameistaramót Íslands (u22) – Meistaramót Skákskólans (13.-15. desember)
  • Íslandsmót kvenna í hraðskák (28. desember)
  • Íslandsmótið í atskák (29. desember)
  • Íslandsmót stúlknasveita (25. janúar)
  • NM ungmenna á Íslandi (14.-16. febrúar)
  • Íslandsmót skákfélaga (27. febrúar – 2. mars)
  • Íslandsmót barnaskólasveita – 1.-3. bekkur (8. mars)
  • Landsmótið – undanrásir í öllum umdæmum (11.-23. mars)
  • Íslandsmót skólasveita (29.-30. mars)
  • Reykjavíkurskákmótið (9.-16. apríl)
  • Landsmótið í skólaskák – mjög líklega á Ísafirði (3. og 4. maí)
  • Aðalfundur SÍ (24. maí)
  • Icelandic Open (14.-22. júní)

Rétt er að hafa í huga að þetta er áætlun sem að sjálfögðu getur tekið breytingum.

Mótaáætlun í heild sinni.