Skákframtíðin í gangi!
Skáksamband Íslands bauð um helgina áhugasömum skáknemendum að taka þátt í helgarnámskeiði með skákþjálfurunum Oleksandr Sulypa og Birni Ívari Karlssyni. Stórmeistarinn Sulypa hefur síðan...
Björgvin Víglundsson Íslandsmeistari öldunga
Björgvin Víglundsson (2188) varð í gær Íslandsmeistari öldunga 65 ára og eldri. Björgvin vann Jón Kristinsson (2107) í lokaumferðinni en á sama tíma gerði...
Fjórir efstir og jafnir á Íslandsmóti öldunga
Önnur umferð Íslandsmóts öldunga fór fram í gær. Hart var barist en svo fór engu að síður að lokum að þrem skákum af fjórum...
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 3.-6. október – félagaskiptaglugginn lokar á föstudaginn
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2020 fer fram dagana 3.-6. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl....
Hörðuvallaskóli Norðurlandameistari í eldri flokki – brons í yngri flokki
Skáksveit Hörðuvallaskóla í eldri flokki vann öruggan sigur á Norðurlandamóti grunnskólasveita sem lauk í dag í Stokkhólmi í Svíþjóð. Yfirburðir Hörðuvallaskóla voru algjörir en...
Afar sterkt Íslandsmót öldunga hófst í gær
Íslandsmót öldunga (65+) hófst í gær. Teflt var í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Mótið er afar vel skipað en 9 af 10 keppendum mótsins hafa...
Skákframtíðin heldur áfram í haust
Óskað er eftir umsóknum frá nemendum í verkefnið Skákframtíðina. Tilgangur verkefnisins er að gefa ungu og efnilegu afreksfólki tækifæri til þess að sækja sér...