Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 5 – dagskráin til áramóta

Stjórn SÍ var með stjórnarfund á Zoom í gær, 20. október. Í morgun var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til aðildarfélaga SÍ. --------------- Til forráðamanna aðildarfélaga SÍ. Eins og þið...

Íslandsmóti ungmenna frestað um óákveðinn tíma

Íslandsmóti ungmenna (u8-u16) sem var fyrirhugað 17. október nk. í Brekkuskóla á Akureyri hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Það er gert vegna tilmæla...

Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 4

Stjórn SÍ var með stjórnarfund á Zoom í fyrradag. Fundargerðir SÍ og þar á meðal nýjustu fundargerðina, má nálgast hér. Í gær var eftirfarandi upplýsingapóstur...

Barna- og unglingastarf í skák starfsárið 2020-21

Landssambönd Skáksambands Íslands Heldur regluleg Íslandsmót og mun bjóða upp á Skólanetskákmót Íslands í vetur. Upplýsingar um mót SÍ má finna á skak.is og hjá skákfélögunum. Nánar...