Ársskýrsla SÍ 2019-20

Ársskýrsla 2019 er nú aðgengileg á vef sambandsins. Þar er farið yfir starfsárið 2019-20. Í skýrslunni má jafnframt finna eftirtaldar upplýsingar Ársreikningur SÍ 2019 ...

Ársreikningur SÍ 2020

Ársreikningur Skáksambands Íslands fyrir árið 2019 er nú aðgengilegur. Tap ársins nam rúmum 2 milljónum króna. Þar af var rektrartap Skáksambandsins á árinu ríflega 800.000...

Íslandsmót grunnskólasveita hefst kl. 11 – barnaskólamótið vakti heimsathygli!

Íslandsmót grunnskólasveita hefst (1.-10. bekkur) hefst kl. 11 í Rimaskóla í dag. 22 sveitir eru skráðar til leiks. Það er óhætt að segja að...

Matthías Björgvin og Kristján Dagur Íslandsmeistarar í skólaskák

Landsmótið í skólaskák fór fram á chess.com fyrr í dag. Mótið fór í fyrsta sinn fram á netinu og krýndir voru bæði Landsmótsmeistarar og...