Aðalfundur Skáksambandsins verður haldinn 13. júní

Aðalfundur Skáksambands 2020 verður haldinn 13. júní nk. í Reykjavík. Til fundarins verður formlega boðað 15. maí nk. Lagabreytingatillögur þurfa að berast á skrifstofu SÍ...

Íslandsmót barna- og grunnskólasveita verða haldin helgina 23. og 24. maí

Íslandsmót barnaskólasveita og Íslandsmót grunnskólasveita fara fram í Rimaskóla helgina 23. og 24. maí. Barnaskólamótið fer fram á laugardeginum og grunnskólamótið á sunnudeginum. Ákveðið hefur...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í netskák – eftir sigur á BRIM-mótinu

Íslandsmótið í netskák – BRIM-mótið fór fram í gær á Chess.com-skákþjóninum. Mótið var gríðarlega vel sótt og jafnframt sterkt. 120 keppendur tóku þátt í...

Íslandsmótið í netskák 2020 – Brimmótið

Íslandsmótið í netskák 2020 - Brimmótið fer fram á netþjóninum Chess.com, miðvikudagskvöldið 29. apríl, kl. 19:30. Íslandsmótið í netskák er elsta landsmót í heimi...