Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur fer fram 30. janúar
Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram í Skákhöllinni, Faxafeni 12, laugardaginn 30. janúar nk. og hefst kl. 14. Þær breytingar hafa verið á keppninni...
Tvöfaldur sigur Taflfélags Reykjavíkur
Íslandsmót barna- og unglingasveita fyrir árið 2020 fór loks fram laugardaginn 16. janúar. Teflt var að Faxafeni 12 í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og Skákskóla...
Upplýsingapóstur til skákfélaga
Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi á Zoom 12. janúar 2021. Fyrr í dag var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til taflfélaga landsins.
---------------
Sælir forystumenn skákfélaga.
Stjórn SÍ hittist...
Skákstarfsemi í raunheimum getur hafist á ný – uppfærðar sóttvarnareglur
Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum getur almennt skákstarf hafist á ný á morgun 13. janúar nk. Starfsemin er þó nokkrum takmörkunum háð.
Má þar nefna
Hámarksfjöldi í...