Hjörvar vann undankeppni Íslandsmótsins í atskák – Bein lýsing hefst á morgun kl. 13
Undankeppni Íslandsmótsins í atskák fór fram í dag í Tornelo. Mótið var í senn sterkt og fjölmennt en 42 skákmenn tóku þátt og þar...
Íslandsmótið í atskák fer fram 26. og 27. desember á netinu
Íslandsmótið í atskák fer fram á Tornelo-skákþjóninum 26. og 27. desember nk. Á annan dag jóla (laugardagur) verða tefld 7 umferða undankeppni þar sem...
Iðunn efst íslensku keppendanna á NM stúlkna
Norðurlandamót stúlkna í netskák fór fram á netinu um helgina. Sex íslenskar stúlkur tóku þátt í yngsta flokknum (u13). Iðunn Helgadóttir varð þeirra efst...
Hjörvar Íslandsmeistari í hraðskák eftir sigur á Friðriksmóti Landsbankans
Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák fór fram á Tornelo-netþjóninum í gær. Í fyrsta og vonandi síðasta skipti sem mótið fer ekki fram í...