Landakotsskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

Spennandi og jöfnu Íslandsmóti grunnskólasveita er lokið. Svo fór að Landakotsskóli vann sigur á mótinu þar sem sveitirnar skiptust á að vera í forystu...

Afar vel heppnaðar Skákbúðir á Selfossi 12.-14. mars

Föstudaginn þann 14. mars lagði hópur 24 krakka af stað í skákbúðir á Selfossi. Krakkarnir í ferðinni voru allt krakkar sem hefðu við eðlilegar...

Íslandsmót skólasveita fara fram um helgina – skráningafrestur rennur út kl. 16

Íslandsmót barnaskólasveita og Íslandsmót grunnskólasveita fara fram í Rimaskóla helgina 20. og 21. mars. Grunnskólamótið fer fram á laugardeginum (1.-10. bekkur) og barnaskólamótið (1.-7....

Þrettán nýir landsdómarar

Dagana 13., 14. og 20. febrúar sl. fór fram skákdómaranámskeið á netinu á Zoom til landsdómararéttinda (NA) á vegum skákdómaranefndar Skáksambands Íslands. Fyrirlesari var...