Upplýsingapóstur til skákfélaga

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. -- Stjórn SÍ hélt fund á Zoom í gær.  Fundargerðir SÍ og þar með talið nýjustu fundargerðina...

Íslandsmót ungmenna (u8-u15) fer fram 28.-29. nóvember

Íslandsmót ungmenna (u8-u15)* fer fram helgina 28. nóvember og 29. nóvember í skákmiðstöðinni við Faxafen 12. Teflt verður í Taflfélagi Reykjavíkur og ef með...

Æskulýðsskákstarf getur hafist á morgun!

Eftir smá hlé getur skákæskulýðsstarf hafist að nýju á morgun! Starf fullorðna (fædda 2004 og fyrr) liggur niðri til 1. desember hið minnsta. Það eru...

Uppfærð mótadagskrá Skáksambandsins til áramóta

Stjórn SÍ fór yfir mótamál Skáksambandsins um helgina. Áformað er að því að hafa Íslandsmót ungmenna og Íslandsmót barna- og unglingasveita sömu helgi og er...