Fyrsti upplýsingapóstur til aðildarfélaga SÍ á starfsárinu 2021-22

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarélaga SÍ í gær, 10. júní 2021. ---- Kæru forráðamenn aðildarfélaga SÍ. Ný stjórn SÍ hélt sinn fyrsta stjórnarfund, 8. júní sl. Fundargerðir...

Jóhanna Björg Íslandsmeistari kvenna í hraðskák

Íslandsmót kvenna í hraðskák fram fór í fyrsta sinn í dag! 13 konur tóku þátt og var hart bartist og mikið um óvænt um...

Aðalfundur SÍ: Ný lög og skáklög samþykkt – Þorsteinn Þorsteinsson nýr heiðursfélagi SÍ

Aðalfundur SÍ fór fram í gær, 29. maí 2021. Ný lög og skáklög SÍ voru samþykkt. Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti til tveggja ára....

Ársskýrsla SÍ 2020-21

Ársskýrsla SÍ starfsárið 2020-21 er tilbúin. Í henni má finna yfirlit yfir starfsemi SÍ, ársreikninga SÍ og Skákskólans og fjárhagsáætlun starfsárið 2021-22. Ársskýrsla SÍ 2020-21