Landsliðsflokkur hefst á sumardaginn fyrsta!

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands, sem átti að fara fram fram 29. mars - 9. apríl en þurfti að fresta vegna samkomutakmarkana, er aftur kominn á...

Skákstarf í raunheimum getur hafist á ný á fimmtudaginn!

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir taka gildi á fimmtudaginn, 15. apríl. Það þýðir að starf í raunheimum getur hafist á ný en þó með nokkrum...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. -------------- Kæru forsvarsmenn skákfélaga. Eins og þið eflaust vitið tóku nýjar sóttvarnareglur gildi í gær (https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=45819eab-99a5-45b1-890c-2fdb04bc7610) sem þýðir...

Landsliðsflokki Skákþings Íslands og Íslandsmóti kvenna frestað

Vegna nýrra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda hefur landsliðsflokki Skákþings Íslands og Íslandsmóti kvenna verið frestað um óákveðinn tíma. Keppendur sem hafa fengið boð halda sínum keppnisrétti. Nýjar...