Aðalfundur SÍ: Ný lög og skáklög samþykkt – Þorsteinn Þorsteinsson nýr heiðursfélagi SÍ

Aðalfundur SÍ fór fram í gær, 29. maí 2021. Ný lög og skáklög SÍ voru samþykkt. Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti til tveggja ára....

Ársskýrsla SÍ 2020-21

Ársskýrsla SÍ starfsárið 2020-21 er tilbúin. Í henni má finna yfirlit yfir starfsemi SÍ, ársreikninga SÍ og Skákskólans og fjárhagsáætlun starfsárið 2021-22. Ársskýrsla SÍ 2020-21

Góð afkoma hjá SÍ á síðasta ári – aðalfundur fer fram eftir viku

Aðalfundur Skáksambands Íslands fer fram laugardaginn 29. maí kl. 10:00 í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Ársreikningar SÍ fyrir starfsárið 2020 og drög af ókláraðri ársskýrslu...

Víkingaklúbburinn Íslandsmeistari – KR vann aðra deildina

Víkingaklúbburinn vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í dag. Svo fór að Víkingar fengu 5 vinningum meira en SSON sem endaði í...