Þriggja ára samningur við mennta- og barnamálaráðuneyti undirritaður
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning til þriggja ára við Skáksamband Íslands. Markmið samningsins er að efla starfsemi Skáksambands Íslands...
Rima- og Hvaleyrarskólar Íslandsmeistarar stúlknasveita
Íslandsmót stúlknasveita fór fram laugardaginn, 25. janúar í skákhöllinni í Faxafeni 12. Tveir flokkar voru tefldir í Friðrikssal TR en yngsti flokkurinn í húsnæði...
Íslandsmót stúlknasveita fer fram á morgun – skráningarfrestur rennur út kl. 12 í dag!
Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkar fara í skákhöllinni í Faxafeni 12, laugardaginn 25. janúar.
Teflt verður í þremur flokkum. Taflmennska hefst kl. 13:00 og er teflt í...
Auglýst eftir umsóknum um styrki úr afrekssjóði í skák
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr afrekssjóði í skák. Styrkjunum er ætlað að styrkja afreksskákfólk og efnilegt skákfólk sem stefnir að alþjóðlegum...