Upplýsingapóstur til skákfélaga
Eftirfarandi tölvupóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær.
--------------------
Kæru forráðamenn skákfélaga.
SÍ hélt stjórnarfund 9. maí sl. Fundargerðina og eldri fundargerðir má finna hér: https://skak.is/skaksamband/fundargerdir/
Meðal þess...
Dagur Ragnarsson teflir í landsliðsflokki Skákþings Íslands
Nýjasti alþjóðlegi meistari Íslendinga, Dagur Ragnarsson (2346), tekur sæti í landsliðsflokki Skákþings Íslands. Hann tekur sæti félags síns úr Fjölni, Héðins Steingrímssonar (2491) sem...
Aðalfundur SÍ verður haldinn 10. júní
Stjórn Skáksambands Íslands boðar hér með til aðalfundar Skáksambandsins í samræmi við 5. gr. laga SÍ.
Fundurinn verður haldinn laugardaginn 10. júní 2023 kl. 10:00 í félagsheimili...
Landsmót í skólaskák 2023
Stjórn Skáksambands Íslands hefur útbúið nýja reglugerð um Landsmótið í skólaskák. Þónokkrar breytingar eru í nýju reglugerðinni. Má þar helst nefna:
a) Bætt er við...