Upplýsingapóstur til skákfélaga
Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær.
------------
Til aðildarfélaga SÍ.
Stjórn SÍ hélt stjórnarfund 7. febrúar 2023. Auk þess hefur mótanefnd skoða dagsetningar móta...
Lindaskóli Norðurlandmeistari barnaskólasveita – Vatnsendaskóli tók brons!
NM skólasveita fór fram um helgina í Fredericia í Danmörku. Í fyrsta skipti sem mótið fer fram síðan 2019 vegna heimsfaraldurs Covid-19. Um var...
Olga Íslandsmeistari kvenna í hraðskák
Íslandsmót kvenna í hraðskák fór fram annað sinn í dag. Tólf skákkonur tóku þátt og var mótið afskaplega vel mannað. Nánast allar sterkstu skákkonur...
Hjörvar Íslandsmeistari í atskák
Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði Íslandsmótið í atskák sem fram fór á Selfossi í gær eftir einvígi við Dag Ragnarsson.
Með sigrinum tryggði Hjörvar sér "þrennuna" Íslandsmeistari...