Allt skákstarf í raunheimum liggur niðri til og með 17. nóvember

Ný reglugerð um samkomutakmarkanir hefur tekið gildi og má finna á vef heilbrigðisráðuneytisins. Í reglugerðinni kemur fram að allt íþróttarstarf á landinu öllu er óheimilt...

Íslandsmótið í Fischer-slembiskák fer fram á miðvikudagskvöldið

Íslandsmótið í Fischer-slembiskák fer fram á netþjóninum Chess.com, miðvikudagskvöldið 28. október kl. 19:30. Þátttökuréttur Allir Íslendingar búsettir hérlendis og erlendis geta tekið þátt sem og erlendir ríkisborgarar...

Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 5 – dagskráin til áramóta

Stjórn SÍ var með stjórnarfund á Zoom í gær, 20. október. Í morgun var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til aðildarfélaga SÍ. --------------- Til forráðamanna aðildarfélaga SÍ. Eins og þið...

Íslandsmóti ungmenna frestað um óákveðinn tíma

Íslandsmóti ungmenna (u8-u16) sem var fyrirhugað 17. október nk. í Brekkuskóla á Akureyri hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Það er gert vegna tilmæla...