Íslandsmóts skákfélaga fer fram 13.-16. október – frestur til skráninga og félagaskipta rennur út...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2022-2023 fer fram dagana 13.-16. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Fjölnishöllinni í Egilshöll. Fyrsta umferð (eingöngu í úrvalsdeild)...

Upplýsingapóstur til aðildarfélaga nr. 1

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ fyrir skemmstu. ------------ Til aðildarfélaga SÍ. Ný stjórn SÍ hittist sínum fyrsta stjórnarfundi 2. júní sl. Þann 14. júní kom...

Fundargerð aðalfundar SÍ

Fundargerð aðalfundar SÍ 2022, sem haldin var 21. maí er nú aðgengileg. Fundargerðina má finna á heimasíðu SÍ. Fundinn ritaði Þorsteinn Magnússon. Fundagerð aðalfundar SÍ...

Úrlslit Landsmótsins í skólaskák fara fram næstu helgi

Undanrásir fyrir úrslit Landsmótsins í skólaskák voru tefldar á chess.com á fimmtudaginn var. Í úrslitunum tefla eftirfarandi skákkrakkar: Eldri flokkur Höfuðborgarsvæðið Benedikt Briem Hörðuvallaskóla Kópavogi Ingvar Wu Skarphéðinsson...