Skráningu í áskorendaflokk Skákþings Íslands lýkur kl. 16 í dag

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák (Skákþings Íslands) fer fram við glæsilegar aðstæður í skákhöll TR 7.-14. ágúst 2021. Tilvalið undirbúningsmót sem þá sem rétt vilja...

Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 2

Eftirfarandi tölvupóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. ---- Kæru forráðamenn taflfélaga! Annar stjórnarfundur SÍ var haldinn 30. júní sl. Þar voru lögð drög af mótaáætlun...

Terra (Davíð Kjartansson) vann Mjóddarmótið í skák

Mjóddarmótið í skák fór fram í göngugötunnií Mjódd í gær. Mótið var í senn vel sótt og sterkt en meðal keppenda voru tveir stórmeistarar...

Lenka Íslandsmeistari í þrettánda sinn!

Lenka Ptácníková varð í dag Íslandsmeistari kvenna varð í dag Íslandsmeistari kvenna í þrettánda skipti og í tíunda skiptið í röð! Hún og Jóhanna...