Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram á laugardaginn, 16. janúar

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram laugardaginn 16. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Um er að ræða keppni á milli taflfélaga....

Barna- og unglingastarf í skák á vorönn 2021

Barna- og unglingastarf í skák er nýhafið eða rétt að hefjast hjá skákfélögum landsins. Skák.is hefur safnað upplýsingum um starfsemina í vor sem finna...

Iðunn efst íslensku keppendanna á NM stúlkna

Norðurlandamót stúlkna í netskák fór fram á netinu um helgina. Sex íslenskar stúlkur tóku þátt í yngsta flokknum (u13). Iðunn Helgadóttir varð þeirra efst...

HM ungmenna í netskák hefst í dag – 14 íslenskir keppendur

Evrópuundanrásir HM ungmenna í netskák hefst í dag. Teflt er í 5 aldursflokkum, í opnum flokki og kvennaflokki, og sendir Ísland 14 keppendur til...

Fimm Íslandsmeistarar krýndir í gær!

Íslandsmóti ungmenna lauk í gær með keppni í þremur elstu aldursflokkunum. Fimm nýir Íslandsmeistarar voru krýndir í gær. Árni Ólafsson varð Íslandsmeistari í flokki...

Fimm Íslandsmeistarar krýndir í gær!

Íslandsmóti ungmenna lauk í gær með keppni í þremur elstu aldursflokkunum. Fimm nýir Íslandsmeistarar voru krýndir í gær. Árni Ólafsson varð Íslandsmeistari í flokki...

Fjögurra landa keppni ungmenna í netskák á laugardaginn

Á laugardaginn næsta fer fram fjögurra landa keppni ungmenna (u16) í netskák. Þátt taka ásamt Íslandi, Svíar, Finnar og Norðmenn sem standa fyrir mótinu....

Íslandsmót ungmenna (u8-u15) fer fram 28.-29. nóvember

Íslandsmót ungmenna (u8-u15)* fer fram helgina 28. nóvember og 29. nóvember í skákmiðstöðinni við Faxafen 12. Teflt verður í Taflfélagi Reykjavíkur og ef með...

Æskulýðsskákstarf getur hafist á morgun!

Eftir smá hlé getur skákæskulýðsstarf hafist að nýju á morgun! Starf fullorðna (fædda 2004 og fyrr) liggur niðri til 1. desember hið minnsta. Það eru...

Barna- og unglingastarf í skák á vorönn 2021

Landssambönd Skáksambands Íslands Heldur regluleg Íslandsmót og mun bjóða upp á Skólanetskákmót Íslands í vetur. Upplýsingar um mót SÍ má finna á skak.is og hjá skákfélögunum. Nánar...