Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
Vatnsendaskóli vann sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í gær. Þriðja árið í röð sem Vatnsendaskóli vinnur mótið. Baráttan var hörð á milli...
Smáraskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í 1.-3. bekk
Fyrsta mótið í skólaskákmótsveislu helgarinnar fór fram í gær í Rimaskóla. Svo fór að Smáraskóli vann sannfærandi sigur á Íslandsmóti 1.-3. bekkar. Sveitin hlaut...
Þrjú Íslandsmót skólasveita fara fram næstu helgi- skráningafrestur rennur út á miðnætti.
Það verður sannkölluð (skóla)skákveisla helgina 11.-13. mars. Þá fara fram þrjú skólaskákmót í Rimaskóla. Íslandsmót barnaskólasveita (1.-3. bekkur) fer fram föstudaginn, 11. mars. Íslandsmót...
Níu Íslandsmeistarar krýndir!
Íslandsmót ungmenna fór fram á Akureyri laugardaginn 30. október. Mótshaldari var Skákfélag Akureyrar. Þátttaka á mótinu var góð og flestir af sterkustu skákkrökkum landsins...
Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram á Akureyri á laugardaginn- skráningarfrestur rennur út kl. 16...
Íslandsmót ungmenna í skák (u8-u16) fer fram í Brekkuskóla á Akureyri 30. október nk. Teflt verður um Íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum, u8, u10, u12,...
Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkur
Rimaskóli er Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkjar, eftir afar spennandi mót í Rimaskóla í dag. Melaskóli varð í öðru sæti, Lindaskóli, fráfarandi meistari varð í...
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram 9. maí
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram í Rimaskóla, sunnudaginn, 9. maí. Mótið verður teflt í samræmi við núverandi sóttvarnareglur sem leyfa aðeins 50 manns...
Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
Íslandsmót barnaskólasveita fór fram í Rimaskóla í dag. Svo fór að Vatnsendaskóli vann verðskuldaðan sigur á mótinu og endurtók þar með afrekið frá í...
Landakotsskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita
Spennandi og jöfnu Íslandsmóti grunnskólasveita er lokið. Svo fór að Landakotsskóli vann sigur á mótinu þar sem sveitirnar skiptust á að vera í forystu...
Íslandsmót skólasveita fara fram um helgina – skráningafrestur rennur út kl. 16
Íslandsmót barnaskólasveita og Íslandsmót grunnskólasveita fara fram í Rimaskóla helgina 20. og 21. mars. Grunnskólamótið fer fram á laugardeginum (1.-10. bekkur) og barnaskólamótið (1.-7....