Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Úrlslit Landsmótsins í skólaskák fara fram næstu helgi

Undanrásir fyrir úrslit Landsmótsins í skólaskák voru tefldar á chess.com á fimmtudaginn var. Í úrslitunum tefla eftirfarandi skákkrakkar: Eldri flokkur Höfuðborgarsvæðið Benedikt Briem Hörðuvallaskóla Kópavogi Ingvar Wu Skarphéðinsson...

Undankeppni Landsmótsins á Chess.com hefst kl 18:30

Landsmótið í skólaskák fer fram með óvenjulegu sniði í ár. Um er að ræða tilraun til eins árs. Undankeppni fer fram, fimmtudaginn, 19. maí á...

Iðunn og Guðrún Fanney í verðlaunasætum!

Iðunn Helgadóttir (1570) og Guðrún Fanney Briem (1416) enduðu báðar í verðlaunasæti á NM stúlknasveita sem lauk í gær í Osló í Noregi. U-16 flokkurinn Iðunn fékk...

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

Vatnsendaskóli vann tvöfalt um helgina en sveitin vann einnig sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í gær eftir æsispennandi mót þar sem þrjár...

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Vatnsendaskóli vann sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í gær. Þriðja árið í röð sem Vatnsendaskóli vinnur mótið. Baráttan var hörð á milli...

Smáraskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í 1.-3. bekk

Fyrsta mótið í skólaskákmótsveislu helgarinnar fór fram í gær í Rimaskóla. Svo fór að Smáraskóli vann sannfærandi sigur á Íslandsmóti 1.-3. bekkar. Sveitin hlaut...

Þrjú Íslandsmót skólasveita fara fram næstu helgi- skráningafrestur rennur út á miðnætti.

Það verður sannkölluð (skóla)skákveisla helgina 11.-13. mars. Þá fara fram þrjú skólaskákmót í Rimaskóla. Íslandsmót barnaskólasveita (1.-3. bekkur) fer fram föstudaginn, 11. mars. Íslandsmót...

Níu Íslandsmeistarar krýndir!

Íslandsmót ungmenna fór fram á Akureyri laugardaginn 30. október. Mótshaldari var Skákfélag Akureyrar. Þátttaka á mótinu var góð og flestir af sterkustu skákkrökkum landsins...

Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram á Akureyri á laugardaginn- skráningarfrestur rennur út kl. 16...

Íslandsmót ungmenna í skák (u8-u16) fer fram í Brekkuskóla á Akureyri 30. október nk. Teflt verður um Íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum, u8, u10, u12,...

Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkur

Rimaskóli er Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkjar, eftir afar spennandi mót í Rimaskóla í dag. Melaskóli varð í öðru sæti, Lindaskóli, fráfarandi meistari varð í...