Stórgóð skákheimsókn í Reykholt
Kristófer Gautason heimsótti Bláskógaskóla í Reykholti nú fyrr í febrúarmánuði. Er þetta fræðsluverkefni sem Skáksamband Íslands stendur fyrir sem hófst nú fyrir áramót. Tilgangur...
Lindaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkur
Lindaskóli vann öruggan sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita, 1.-3. bekks, sem fram fór föstudaginn 21. febrúar sl.
Lindaskóli hafði mikla yfirburði á mótinu en sveitin hlaut...
Íslandsmót barnaskólasveita 2020 – 1.-3. bekkur fer fram í Smáranum 21. febrúar
Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2020, fer fram í íþróttahúsinu Smáranum, föstudaginn, 21. febrúar.
Tefldar verða átta umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 5+2 á hvern keppenda. Mótið...
Rimaskóli og Álfhólsskóli Íslandsmeistarar stúlknasveita
Íslandsmót grunnskóla í stúlknaflokki var haldið í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar sl. Rimaskóli nýtti sér heimavöllinn vel og vann sigur í tveim flokkur af...
Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni
Á vorönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið...
Gunnar Erik Guðmundsson 7.bekk Salaskóla sigraði þriðja mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni.
Gunnar Erik Guðmundsson 7. bekk Salaskóla sigraði þriðja mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni. Tefldar voru sjö umferðir með tímamörkunum 4min+2sek. 23 grunnskólanemendur á öllum aldri...
Gunnar Erik Guðmundsson 7.bekk Salaskóla sigraði þriðja mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni.
Gunnar Erik Guðmundsson 7. bekk Salaskóla sigraði þriðja mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni. Tefldar voru sjö umferðir með tímamörkunum 4min+2sek. 23 grunnskólanemendur á öllum aldri...
Batel Goitom Haile á öðru móti mótaraðarinnar Netskólaskákmót Íslands
Tefldar voru sjö umferðir með tímamörkunum 4min+2sek. 22 grunnskólanemendur á öllum aldri tóku þátt og eftir mikinn darraðadans urðu Batel og Óttar Örn jöfn...
Hörðuvallaskóli Norðurlandameistari í eldri flokki – brons í yngri flokki
Skáksveit Hörðuvallaskóla í eldri flokki vann öruggan sigur á Norðurlandamóti grunnskólasveita sem lauk í dag í Stokkhólmi í Svíþjóð. Yfirburðir Hörðuvallaskóla voru algjörir en...
Skákframtíðin heldur áfram í haust
Óskað er eftir umsóknum frá nemendum í verkefnið Skákframtíðina. Tilgangur verkefnisins er að gefa ungu og efnilegu afreksfólki tækifæri til þess að sækja sér...