Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Benedikt og Vignir Vatnar tefla til úrslita um tvo titla

Benedikt Briem (1864) og Vignir Vatnar Stefánsson (2314) komu eftir og jafnir í mark á Unglingameistaramóti Íslands (u22) og Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk í...

Unglingameistaramót Íslands U22 og Meistaramót Skákskóla Íslands 2020 – skráningu lýkur kl. 16...

Vegna Covid-19 verða mótin sem átti að halda á síða ári sameinuð. Hið sameinaða mót fer fram dagana 12.-14. febrúar nk. Teflt verður húsnæði...

Skólar úr Kópavogi tóku öll gullin

Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur fór fram í gær, 30. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Teflt var í þremur flokkum en svo fór...

Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur fer fram á laugardaginn – skráningarfrestur rennur út í kvöld

Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram í Skákhöllinni, Faxafeni 12, laugardaginn 30. janúar nk. og hefst kl. 14. Þær breytingar hafa verið á keppninni...

Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur fer fram 30. janúar

Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram í Skákhöllinni, Faxafeni 12, laugardaginn 30. janúar nk. og hefst kl. 14. Þær breytingar hafa verið á keppninni...

Tvöfaldur sigur Taflfélags Reykjavíkur

Íslandsmót barna- og unglingasveita fyrir árið 2020 fór loks fram laugardaginn 16. janúar. Teflt var að Faxafeni 12 í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og Skákskóla...

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram á laugardaginn, 16. janúar

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram laugardaginn 16. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Um er að ræða keppni á milli taflfélaga....

Barna- og unglingastarf í skák á vorönn 2021

Barna- og unglingastarf í skák er nýhafið eða rétt að hefjast hjá skákfélögum landsins. Skák.is hefur safnað upplýsingum um starfsemina í vor sem finna...

Iðunn efst íslensku keppendanna á NM stúlkna

Norðurlandamót stúlkna í netskák fór fram á netinu um helgina. Sex íslenskar stúlkur tóku þátt í yngsta flokknum (u13). Iðunn Helgadóttir varð þeirra efst...

HM ungmenna í netskák hefst í dag – 14 íslenskir keppendur

Evrópuundanrásir HM ungmenna í netskák hefst í dag. Teflt er í 5 aldursflokkum, í opnum flokki og kvennaflokki, og sendir Ísland 14 keppendur til...