Upplýsingapóstur til skákfélaga
Eftirfarandi tölvupóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær.
--------------------
Kæru forráðamenn skákfélaga.
SÍ hélt stjórnarfund 9. maí sl. Fundargerðina og eldri fundargerðir má finna hér: https://skak.is/skaksamband/fundargerdir/
Meðal þess...
Dagur Ragnarsson teflir í landsliðsflokki Skákþings Íslands
Nýjasti alþjóðlegi meistari Íslendinga, Dagur Ragnarsson (2346), tekur sæti í landsliðsflokki Skákþings Íslands. Hann tekur sæti félags síns úr Fjölni, Héðins Steingrímssonar (2491) sem...
Aðalfundur SÍ verður haldinn 10. júní
Stjórn Skáksambands Íslands boðar hér með til aðalfundar Skáksambandsins í samræmi við 5. gr. laga SÍ.
Fundurinn verður haldinn laugardaginn 10. júní 2023 kl. 10:00 í félagsheimili...
Kvikudeildin hefst í kvöld – aðrar deildir hefjast á laugardaginn
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2022-23 fer fram dagana 16.-19. mars nk. Síðari hlutinn fer fram að mestu í Egilshöllinni, höfuðstöðvum Fjölnis rétt eins og sá fyrri.
Kvikudeildin...
Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fullskipaður – sjö stórmeistarar taka þátt!
Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, dagana 15.-25. maí nk.
Af þeim tólf sem upphaflega var boðið þáðu ellefu boð um þátttöku....
Melaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkur
Eitt mest spennandi Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, í manna minnum fór fram í Rimaskóla í gær. Miklur sveiflur voru á mótinu og skiptust ýmsar...
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram á laugardaginn í Rimaskóla – skráningarfrestur rennur út...
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram laugardaginn 11. mars í Rimaskóla og hefst kl. 13.
Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 5+2 á hvern keppenda.
Hver skóli getur...
Fyrirkomulag opinbers stuðnings við skákhreyfinguna – meginefni tillagna stjórnar SÍ
Eftirfarandi tölvupóstur var sendur fyrr í dag til neðangreindra aðila.
Aðildarfélaga Skáksambands Íslands
Atvinnustórmeistara
Félag íslenskra stórmeistara
Skólastjóra og stjórnar Skákskóla Íslands
Stjórnar Launasjóðs...
Upplýsingapóstur til skákfélaga
Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær.
------------
Til aðildarfélaga SÍ.
Stjórn SÍ hélt stjórnarfund 7. febrúar 2023. Auk þess hefur mótanefnd skoða dagsetningar móta...
Olga Íslandsmeistari kvenna í hraðskák
Íslandsmót kvenna í hraðskák fór fram annað sinn í dag. Tólf skákkonur tóku þátt og var mótið afskaplega vel mannað. Nánast allar sterkstu skákkonur...