Fréttir

Allar fréttir

Tólf keppendum boðið að tefla í landsliðsflokki!

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 verður haldinn í Mosfellsbæ 16.-28. apríl nk. Mótsstaður verður Íþróttamiðstöðin Kletti (Golfskálinn við Hlíðarvöll). Að loknu Ungmennameistaramóti Íslands (u22) í gær...

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram 16.-28. apríl í Mosfellsbæ

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 verður haldinn í Mosfellsbæ 16.-28. apríl nk. Mótsstaður verður Íþróttamiðstöðin Kletti (Golfskálinn við Hlíðarvöll). Dagskrá mótsins Allar umferðir hefjast kl. 15 nema...

Íslandsmót kvenna fer fram 5.-11. febrúar í Kópavogi – landsliðsflokkur hefst í apríl í...

Íslandsmót kvenna 2024 fer fram í aðstöðu Siglingaklúbbins Ýmis í Naustavör, 5.-11. febrúar nk. Nánara fyrirkomulag verður kynnt mjög fljótlega. Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 hefst...

Áskorendaflokkur Skákþings Íslands fer fram 26. ágúst – 3. september

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák (Skákþings Íslands) fer fram við í skákhöll Faxafeni 12 26. ágúst – 3. september. Áskorendaflokkur er opinn öllum. Verðlaun 100.000 kr. ...

Ársskýrsla SÍ fyrir starfsárið 2022-23

Aðalfundur SÍ fer fram á morgun. Ársskýrsla fyrir starfsárið 2022-23 liggur fyrir. Hana má nálgast hér. 

Tveir í framboði til forseta Skáksambands Íslands

Tveir verða í kjöri til forseta Skáksambands Íslands (SÍ) á aðalfundi sambandsins 10. júní næstkomandi en framboðsfrestur rann út 31. maí. Þeir eru Gunnar...

Tveir í framboði til forseta Skáksambands Íslands

Tveir verða í kjöri til forseta Skáksambands Íslands (SÍ) á aðalfundi sambandsins 10. júní næstkomandi en framboðsfrestur rann út 31. maí. Þeir eru Gunnar...

Ársreikningur SÍ 2022 er aðgengilegur

Ársreikningur SÍ fyrir 2022 er aðgengilegur á netinu. Sjá: https://skak.is/skaksamband/um-ssi/arsreikingar-og-skyrslur/ Lagabreytingatillögur sem liggja fyrir fundinum má finna hér: https://skak.is/2023/05/27/lagabreytingatillogur-laganefndar/ Nánari upplýsingar um aðalfundinn sjálfan: https://skak.is/event/adalfundur-si-2023/?instance_id=21954

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Eftirfarandi tölvupóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. -------------------- Kæru forráðamenn skákfélaga. SÍ hélt stjórnarfund 9. maí sl. Fundargerðina og eldri fundargerðir má finna hér: https://skak.is/skaksamband/fundargerdir/ Meðal þess...

Dagur Ragnarsson teflir í landsliðsflokki Skákþings Íslands

Nýjasti alþjóðlegi meistari Íslendinga, Dagur Ragnarsson (2346), tekur sæti í landsliðsflokki Skákþings Íslands. Hann tekur sæti félags síns úr Fjölni, Héðins Steingrímssonar (2491) sem...