Fréttir

Allar fréttir

Aðalfundur SÍ: Ný lög og skáklög samþykkt – Þorsteinn Þorsteinsson nýr heiðursfélagi SÍ

Aðalfundur SÍ fór fram í gær, 29. maí 2021. Ný lög og skáklög SÍ voru samþykkt. Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti til tveggja ára....

Ársskýrsla SÍ 2020-21

Ársskýrsla SÍ starfsárið 2020-21 er tilbúin. Í henni má finna yfirlit yfir starfsemi SÍ, ársreikninga SÍ og Skákskólans og fjárhagsáætlun starfsárið 2021-22. Ársskýrsla SÍ 2020-21

Góð afkoma hjá SÍ á síðasta ári – aðalfundur fer fram eftir viku

Aðalfundur Skáksambands Íslands fer fram laugardaginn 29. maí kl. 10:00 í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Ársreikningar SÍ fyrir starfsárið 2020 og drög af ókláraðri ársskýrslu...

Víkingaklúbburinn Íslandsmeistari – KR vann aðra deildina

Víkingaklúbburinn vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í dag. Svo fór að Víkingar fengu 5 vinningum meira en SSON sem endaði í...

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-21 fer fram 14.-16. maí

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2021 fer fram dagana 14.-16. maí nk. Teflt verður í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur og Skáksambands Íslands, Faxafeni 12. Aðeins verður teflt í 1....

Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsmeistari í skák eftir magnaða lokaumferð

Íslandsmótinu í skák lauk fyrir nokkrum mínútum síðan. Hjörvar Steinn Grétarsson varð Íslandsmeistari í skák í fyrsta skipti eftir magnaða lokaumferð. Fyrir umferðina hafði...

Aðalfundur SÍ verður haldinn 29. maí

Stjórn Skáksambands Íslands boðar hér með til aðalfundar Skáksambandsins í samræmi við 8. gr. laga SÍ. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 29. maí kl. 10:00 í félagsheimili...

Netfundur til kynningar á tillögum laganefndar í kvöld

Laganefnd skáksambandsins hefur sent frá sér tillögur að nýjum lögum og skáklögum fyrir sambandið, sem ætlunin er að leggja fyrir aðalfund 29. maí. Tillögurnar fylgja...

Íslandsmótið í skák hefst á morgun í Kópavogi – Sex stórmeistarar taka þátt!

Íslandsmótið í skák 2021 fer fram við glæsilegar aðstæður í Kársnesinu í Kópavogi (húsnæði Siglingafélagsins Ýmis) dagana 22.-30. apríl. Um er að ræða eitt...

Upplýsingapóstur til skákfélaga: 1. og 2. deild fara fram í maí – 3. og...

Stjórn SÍ var með stjórnarfund 15. apríl sl. Meðal þess sem ákveðið var: Sóttvarnareglur  Nýjar sóttvarnareglur hafa tekið gildi. Aðildarfélög SÍ eru hvött til virða...