Fréttir

Allar fréttir

Landsliðsflokki Skákþings Íslands og Íslandsmóti kvenna frestað

Vegna nýrra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda hefur landsliðsflokki Skákþings Íslands og Íslandsmóti kvenna verið frestað um óákveðinn tíma. Keppendur sem hafa fengið boð halda sínum keppnisrétti. Nýjar...

Afar vel heppnaðar Skákbúðir á Selfossi 12.-14. mars

Föstudaginn þann 14. mars lagði hópur 24 krakka af stað í skákbúðir á Selfossi. Krakkarnir í ferðinni voru allt krakkar sem hefðu við eðlilegar...

Þrettán nýir landsdómarar

Dagana 13., 14. og 20. febrúar sl. fór fram skákdómaranámskeið á netinu á Zoom til landsdómararéttinda (NA) á vegum skákdómaranefndar Skáksambands Íslands. Fyrirlesari var...

Upplýsingapóstur frá Skáksambandi Íslands

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. ---- Til aðildarfélaga SÍ. Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi í síðustu viku. Jafnframt var stjórnarfundur Skáksambands Evrópu haldinn...

Íslandsbikarinn – undankeppni um sæti á heimsbikarmótinu í skák

Íslandsbikarinn - undankeppni um sæti á heimsbikarmótið fer fram 6.-14. mars nk. Átta íslenskir skákmenn taka þátt og tefla eftir útsláttarfyrirkomulagi. Sigurvegarinn fær keppnisrétt...

Upplýsingapóstur til skákfélaga – Íslandsmóti skákfélaga frestað fram í maí

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til íslenskra skákfélaga í fyrr í dag. -------------- Kæru forystumenn skákfélaga. Stjórn SÍ hélt stjórnarfund 2. febrúar sl. Þar voru ýmsar ákvarðanir teknar...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi á Zoom 12. janúar 2021. Fyrr í dag var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til taflfélaga landsins. --------------- Sælir forystumenn skákfélaga. Stjórn SÍ hittist...

Skákstarfsemi í raunheimum getur hafist á ný – uppfærðar sóttvarnareglur

Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum getur almennt skákstarf hafist á ný á morgun 13. janúar nk. Starfsemin er þó nokkrum takmörkunum háð. Má þar nefna Hámarksfjöldi í...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi á Zoom 5. janúar 2021. Fyrr í dag var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til taflfélaga landsins. --------------- Kæru forystumenn skákfélaga. Gleðilegt ár með...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák eftir spennandi úrslitakeppni

Úrslitakeppni Íslandsmótsins í atskák fór fram á Tornelo-skákþjóninum í gær. Svo fór að Hjörvar Steinn Grétarsson vann sigur á mótinu. Hans fjórði Íslandsmeistaratitill á...