Fréttir

Allar fréttir

Lindaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Íslandsmót barnaskólasveita (4.-7. bekkur) fór fram laugardaginn, 13. apríl í Rimaskóla.  Svo fór að Lindaskóli vann mótið með fáheyrðum yfirburðum. Sveitin hlaut 31 vinning...

Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita – 1.-3. bekk

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fór fram laugardaginn 24. febrúar í Rimaskóla. Svo fór að heimamenn í Rimaskóla unnu keppnina eftir harða baráttu við Melaskóla...
Íslandsmeistarar Melaskóla

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram á laugardaginn – skráningarfrestur rennur út kl. 16

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram laugardaginn 24. febrúar í Rimaskóla og hefst kl. 13. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 5+2 á hvern keppenda. Hver skóli getur...

Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkar fara fram á laugardaginn

Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkar fara fram í stúkunni við Kópavogsvöll laugardaginn 27. janúar. Það er Skákdeild Breiðabliks sem heldur mótið að þessu sinni. Teflt verður í þrem flokkum. Fyrsti...

Tólf keppendum boðið að tefla í landsliðsflokki!

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 verður haldinn í Mosfellsbæ 16.-28. apríl nk. Mótsstaður verður Íþróttamiðstöðin Kletti (Golfskálinn við Hlíðarvöll). Að loknu Ungmennameistaramóti Íslands (u22) í gær...

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram 16.-28. apríl í Mosfellsbæ

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 verður haldinn í Mosfellsbæ 16.-28. apríl nk. Mótsstaður verður Íþróttamiðstöðin Kletti (Golfskálinn við Hlíðarvöll). Dagskrá mótsins Allar umferðir hefjast kl. 15 nema...

Íslandsmót kvenna fer fram 5.-11. febrúar í Kópavogi – landsliðsflokkur hefst í apríl í...

Íslandsmót kvenna 2024 fer fram í aðstöðu Siglingaklúbbins Ýmis í Naustavör, 5.-11. febrúar nk. Nánara fyrirkomulag verður kynnt mjög fljótlega. Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 hefst...

Áskorendaflokkur Skákþings Íslands fer fram 26. ágúst – 3. september

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák (Skákþings Íslands) fer fram við í skákhöll Faxafeni 12 26. ágúst – 3. september. Áskorendaflokkur er opinn öllum. Verðlaun 100.000 kr. ...

Ársskýrsla SÍ fyrir starfsárið 2022-23

Aðalfundur SÍ fer fram á morgun. Ársskýrsla fyrir starfsárið 2022-23 liggur fyrir. Hana má nálgast hér. 

Tveir í framboði til forseta Skáksambands Íslands

Tveir verða í kjöri til forseta Skáksambands Íslands (SÍ) á aðalfundi sambandsins 10. júní næstkomandi en framboðsfrestur rann út 31. maí. Þeir eru Gunnar...