Fréttir

Allar fréttir

Íslandsmót stúlknasveita fer fram á morgun – skráningarfrestur rennur út kl. 12 í dag!

Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkar fara í skákhöllinni í Faxafeni 12, laugardaginn 25. janúar.   Teflt verður í þremur flokkum. Taflmennska hefst kl. 13:00 og er teflt í...

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr afrekssjóði í skák

Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr afrekssjóði í skák. Styrkjunum er ætlað að styrkja afreksskákfólk og efnilegt skákfólk sem stefnir að alþjóðlegum...

Tvö öflug íslensk unglingalandslið Íslands að tafli í febrúar og mars!

Valnefnd Skáksambands Íslands hefur valið tvö öflug unglingalandslið Íslands. Annars vegar fyrir NM ungmenna og hins vegar fyrir landskeppni sem fram fer í Englandi...

Árgjöld SÍ 2024-25

Innheimta árgjalda SÍ samkvæmt ákvörðun aðalfundar SÍ fyrir starfsárið 2024-25 er lokið. Alls voru send árgjöld til 349 manns og innheimtust 230 kröfur eða um...

Upplýsingapóstur stjórnar SÍ

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á skákfélög landsins föstudaginn, 13. nóvember. ----------------- Til forsvarsmanna skákfélaga. Stjórn SÍ , hélt sinn fimmta stjórnarfund á starfsárinu 5. desember sl. Fundargerðir stjórnar-...

Helgi Áss Íslandsmeistari í hraðskák eftir sigur á Friðriksmóti Landsbankans!

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson kom sá og sigraði á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótsins í hraðskák sem fram fór í gær, 1. desember í glæsilegum...

Tíu Íslandsmeistarar krýndir á Heimkaupsmótinu – Íslandsmóti ungmenna

Tíu Íslandsmeistarar voru krýndir á Heimkaupsmótinu – Íslandsmóti ungmenna sem fram fór í gær í Miðgarði í Garðabæ. Afar góð þátttaka var á mótinu...

Upplýsingapóstur stjórnar SÍ – Afmælishátíð SÍ og Icelandic Open í Húnabyggð í júní 2025!

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á skákfélög landsins fyrr í dag ----------- Til forsvarsmanna skákfélaga. Stjórn SÍ , hélt sinn fjórða stjórnarfund á starfsárinu 10. október sl. Fundargerðir stjórnar-...

Tímaritið Skák kemur út í dag!

Gleðifréttir - haustblað Tímaritsins Skák kemur út í dag - fimmtudaginn 3. október.  Sem fyrr er blaðið efnismikið, 60 síður, og er blaðið að miklu...

Árgjöld starfsárið SÍ 2024-25 send út

Aðalfundur SÍ, sem haldinn var 8. júní 2024 ákvað að árgjöld starfsársins 2024-25 yrðu 6.000 kr. og yrðu innheimt til þeirra sem væru með...