Upplýsingapóstur stjórnar SÍ
Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á skákfélög landsins á föstudaginn
-----------
Til forsvarsmanna skákfélaga.
Stjórn SÍ , hélt sinn annan stjórnarfund, 8. ágúst sl.
Fundargerðir stjórnar- og aðalfunda SÍ...
Mótaáætlun SÍ 2024-25
Mótaáætlun SÍ fyrir starfsárið 2024-25 liggur nú fyrir.
Áætlaðar dagsetningar á viðburðum á vegum SÍ eru sem hér segir
Mót í tilefni alþjóðlega skákdagsins á...
Upplýsingapóstur frá Skáksambandi Íslands – Icelandic Open árið 2025
Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á skákfélög landsins í gær.
-----------
Til forsvarsmanna skákfélaga.
Ný stjórn SÍ , sem kjörinn var á aðalfundi SÍ, 8. júní sl., hélt...
Aðalfundur SÍ fór fram í dag
Aðalfundur SÍ 2024 fór fram í dag í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Fundurinn var átakalaus og fór vel fram.
Við upphaf fundar var vel tekið á...
Aðalfundur SÍ fer fram á morgun – árskýrslan komin út!
Aðalfundur Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 8. júní 2023 kl. 09:00 í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. laga SÍ.
Ársskýrslu SÍ...
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á laugardaginn – skráningu lýkur á miðnætti
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák (Skákþings Íslands) fer fram í skákhöll TR Faxafeni 12, dagana 1.-9. júní
Verðlaun
100.000 kr.
60.000 kr.
40.000 kr
Verðlaun...
Lindaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
Íslandsmót barnaskólasveita (4.-7. bekkur) fór fram laugardaginn, 13. apríl í Rimaskóla. Svo fór að Lindaskóli vann mótið með fáheyrðum yfirburðum. Sveitin hlaut 31 vinning...
Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita – 1.-3. bekk
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fór fram laugardaginn 24. febrúar í Rimaskóla. Svo fór að heimamenn í Rimaskóla unnu keppnina eftir harða baráttu við Melaskóla...
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram á laugardaginn – skráningarfrestur rennur út kl. 16
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram laugardaginn 24. febrúar í Rimaskóla og hefst kl. 13.
Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 5+2 á hvern keppenda.
Hver skóli getur...
Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkar fara fram á laugardaginn
Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkar fara fram í stúkunni við Kópavogsvöll laugardaginn 27. janúar.
Það er Skákdeild Breiðabliks sem heldur mótið að þessu sinni.
Teflt verður í þrem flokkum.
Fyrsti...