Fréttir

Allar fréttir

Hilmir Freyr og Vignir Vatnar Norðurlandameistarar!

Hilmir Freyr Heimisson og Vignir Vatnar Stefánsson urðu í kvöld Norðurlandmeistarar ungmenna. Hilmir í flokki 20 ára og yngri og Vignir í flokki 17...

Skákþing Íslands 2020 fer fram í Garðabæ – sjö stórmeistarar í landsliðsflokki!

Skákþing Íslands fer fram í Garðabæ þennan veturinn. Teflt verður við glæsilegar aðstæður í Sveinatungu við Garðatorg. Sérstök heimasíða hefur verið sett upp fyrir Skáþingið...

Rimaskóli og Álfhólsskóli Íslandsmeistarar stúlknasveita

Íslandsmót grunnskóla í stúlknaflokki var haldið í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar sl. Rimaskóli nýtti sér heimavöllinn vel og vann sigur í tveim flokkur af...

Heimsókn í Stóru-Vogaskóla

Fræðsluverkefni Skáksambands Íslands sem hófst fyrir áramót er nú komið á fullt skrið að nýju. Í síðustu viku var Stóru-Vogaskóli í Vogum á Vatnsleysuströnd...

Góð frammistaða kvennalandsliðsins í Prag

Alþjóðlega mótinu í Prag lauk í gær. Sjö fulltrúar kvennalandsliðsins tóku þátt og stóðu sig vel. Guðlaug Þorsteinsdóttir (1958) og Hrund Hauksdóttir (1835) unnu...

Íslandsmót kvenna 2020 – haldið 27. febrúar til 3. mars í Garðabæ

Íslandsmót kvenna 2020 fer fram í Sveinatungu, glæsilegum salarkynnum við Garðatorg í Garðabæ Mótið fer fram 27. febrúar – 3. mars nk. Teflt verður í...

Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram 25. janúar

Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar og hefst kl. 11. Meðal skákstjóra og umsjónarmanna mótsins verða íslenskar landsliðskonur. Teflt verður í...

Jón Viktor Íslandsmeistari í hraðskák eftir sigur á Friðriksmóti Landsbankans

Friðriksmót Landsbankans - Íslandsmótið í hraðskák var í senn sterkt, skemmtilegt og afar spennandi. Svo fór að Jón Viktor Gunnarsson og Helgi Áss Grétarsson...

Áskriftargjöld Skáksambands Íslands 2019-20

Skáksamband Íslands minnir á áskriftargjöld sambandsins, kr. 5.000 kr. Þau hafa verið send á alla félagsmenn, 18 ára og eldri, í íslenskum skákfélögum, sem valgreiðsla í...

Skrifstofa SÍ lokuð til 4. nóvember

Skrifstofa SÍ verður lokuð til 1. nóvember nk. Hægt er að hafa samband í netfangið skaksamband@skaksamband.is.