Gunnar endurkjörinn forseti – úrvalsdeild tekin upp
Aðalfundur Skáksambands Íslands fór fram í Hofi á Akureyri í gær. Sautján fullfrúar frá sex félögum (Huginn, TR, Breiðablik, KR, SA, TG og SSON)...
Aðalfundur SÍ fer fram 1. júní í Hofi á Akureyri
Aðalfundur Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 1. júní 2019 kl. 09:00 fyrir hádegi á Hofi á Akureyri.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf sjá lög SÍ.
Endurskoðaðan ársreikning SÍ...
Íslandsmóti öldunga frestað fram til hausts
Íslandsmóti öldunga (65+) sem átti að fara fram 26. maí – 1. júní á Akureyri hefur verið frestað.
Mótið fer væntanlega fram á stór-Reykjavíkursvæðinu í...
Aðalfundur SÍ fer fram á Akureyri 1. júní 2019
Stjórn Skáksambands Íslands boðar hér með til aðalfundar Skáksambandsins í samræmi við 8. gr. laga SÍ.
Fundurinn verður haldinn laugardaginn 1. júní 2019 kl. 09:00...
Norðurlandamót stúlkna 2019
Norðurlandamót stúlkna 2019 hefst í dag í Køge Danmörku. Að þessu sinni taka þátt 7 stelpur frá Íslandi sem allar tefla í yngsta flokki...
Atskákmót öldunga 65+: Ólafur Kristjánsson Íslandsmeistari
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri í atskák var háð í Ásgarði félagsheimili FEB sl. þriðjudag á vegum skákklúbba eldri borgara, Riddarans og Æsis,...
Íslandsmót öldunga 65+ haldið á Akureyri samhliða Icelandic Open – Íslandsmótinu í skák
Íslandsmót öldunga 65+ í skák verður haldið á Akureyri dagana 26. maí til 1. júní 2019. Teflt verður í menningarhúsinu Hofi. Teflt verður samhliða Icelandic...
Skákframtíðin er björt!
Skáksamband Íslands kynnir í samstarfi við Skákskóla Íslands verkefnið Skákframtíðina.
Markmiðið er að hlúa að ungu afreksfólki í skák og byggja upp framtíðarlandslið Íslands. Stofnaðir verða...
Jokko og Stephan Norðurlandameistarar í skólaskák
Norðurlandamótinu í skólaskák lauk í gær í Hótel Borgarnesi þar sem teflt var við frábærar aðstæður. Ísland fékk tvo Norðurlandameistara rétt eins og fyrra...
Ásdís hættir eftir 32 ár hjá Skáksambandinu
Ásdís Bragadóttir hætti störfum hjá Skáksambandi Íslands um síðustu mánaðarmót eftir tæplega 32 ára starf hjá Skáksambandinu. Við þau tímamótt var haldið hóf henni...