Fréttir

Allar fréttir

Nýjung í íslensku skáklífi: Styrktarsjóður Skáksambands Íslands stofnaður!

Skáksamband Íslands hefur stofnað Styrktarsjóð Skáksambandsins. Honum er ætlað til að styrkja skákmenn til að sækja skákmót erlendis og góð verkefni innanlands með sérstakri...

Íslandsmót barna- og unglingasveita fer ekki fram á laugardaginn

Íslandsmót barna- og unglingasveita fer ekki fram á laugardaginn, 5. desember, eins og vonast hafði verið eftir. Einnig er mótshald Unglingameistaramóts Íslands (u22) / Meistaramóts...

Íslandsmót barna- og unglingasveita fer ekki fram á laugardaginn

Íslandsmót barna- og unglingasveita fer ekki fram á laugardaginn, 5. desember, eins og vonast hafði verið eftir. Einnig er mótshald Unglingameistaramóts Íslands (u22) / Meistaramóts...

Fjórir Íslandsmeistarar krýndir í dag!

Íslandsmót ungmenna í tveimur yngstu aldursflokknum fór fram í dag. Annars vegar í flokki 8 ára og yngri og hins vegar í flokki 9-10...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. -- Stjórn SÍ hélt fund á Zoom í gær.  Fundargerðir SÍ og þar með talið nýjustu fundargerðina...

Uppfærð mótadagskrá Skáksambandsins til áramóta

Stjórn SÍ fór yfir mótamál Skáksambandsins um helgina. Áformað er að því að hafa Íslandsmót ungmenna og Íslandsmót barna- og unglingasveita sömu helgi og er...

Allt skákstarf í raunheimum liggur niðri til og með 17. nóvember

Ný reglugerð um samkomutakmarkanir hefur tekið gildi og má finna á vef heilbrigðisráðuneytisins. Í reglugerðinni kemur fram að allt íþróttarstarf á landinu öllu er óheimilt...

Íslandsmótið í Fischer-slembiskák fer fram á miðvikudagskvöldið

Íslandsmótið í Fischer-slembiskák fer fram á netþjóninum Chess.com, miðvikudagskvöldið 28. október kl. 19:30. Þátttökuréttur Allir Íslendingar búsettir hérlendis og erlendis geta tekið þátt sem og erlendir ríkisborgarar...

Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 5 – dagskráin til áramóta

Stjórn SÍ var með stjórnarfund á Zoom í gær, 20. október. Í morgun var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til aðildarfélaga SÍ. --------------- Til forráðamanna aðildarfélaga SÍ. Eins og þið...

Íslandsmóti ungmenna frestað um óákveðinn tíma

Íslandsmóti ungmenna (u8-u16) sem var fyrirhugað 17. október nk. í Brekkuskóla á Akureyri hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Það er gert vegna tilmæla...