Fréttir

Allar fréttir

Fundargerð aðalfundar SÍ

Fundargerð aðalfundar Skáskambands Íslands frá 13. júní sl. er nú aðgengileg. Það var Eiríkur Björnsson sem ritaði fundargerðina. Fundargerðina má nálgast hér í PDF. Fundarerðir SÍ má...

Samantekt sjórnarfundar SÍ – Jóhanna Björg Jóhannsdóttir varaforseti SÍ

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar SÍ 2020-21 fór fram í gær fimmtudaginn, 18. júní 2020. Hér má sjá samantekt um fundinn. Fundartími – verður almennt...

Ársskýrsla SÍ 2019-20

Ársskýrsla 2019 er nú aðgengileg á vef sambandsins. Þar er farið yfir starfsárið 2019-20. Í skýrslunni má jafnframt finna eftirtaldar upplýsingar Ársreikningur SÍ 2019 ...

Ársreikningur SÍ 2020

Ársreikningur Skáksambands Íslands fyrir árið 2019 er nú aðgengilegur. Tap ársins nam rúmum 2 milljónum króna. Þar af var rektrartap Skáksambandsins á árinu ríflega 800.000...

Íslandsmót grunnskólasveita hefst kl. 11 – barnaskólamótið vakti heimsathygli!

Íslandsmót grunnskólasveita hefst (1.-10. bekkur) hefst kl. 11 í Rimaskóla í dag. 22 sveitir eru skráðar til leiks. Það er óhætt að segja að...

Skákstyrktarsjóður Sigtryggs glímukappa styrkir Skáksambandið – alþjóðleg skákhátíð í haust?

Stjórn Skákstyrktarsjóðs Sigtryggs Sigurðssonar, glímukappa, hefur tekið ákvörðun um að veita Skáksambandi Íslands veglegan styrk að upphæð fjórar milljónir króna. Kóróna-vírusinn hefur gert skákmönnum lífið...

Aðalfundur SÍ – haldinn 13. júní kl. 10.

Stjórn Skáksambands Íslands boðar hér með til aðalfundar Skáksambandsins í samræmi við 8. gr. laga SÍ. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 13. júní 2020 kl. 10:00...

Samantekt stjórnarfundar SÍ frá 7. maí sl.

Stjórn Skáksambands Íslands hélt stjórnarfund á Zoom, 7. maí 2020. Helstu niðurstöður voru sem hér segir: Dagskráin framundan Íslandsmót barna- og grunnskólasveita fer fram í...

Aðalfundur Skáksambandsins verður haldinn 13. júní

Aðalfundur Skáksambands 2020 verður haldinn 13. júní nk. í Reykjavík. Til fundarins verður formlega boðað 15. maí nk. Lagabreytingatillögur þurfa að berast á skrifstofu SÍ...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í netskák – eftir sigur á BRIM-mótinu

Íslandsmótið í netskák – BRIM-mótið fór fram í gær á Chess.com-skákþjóninum. Mótið var gríðarlega vel sótt og jafnframt sterkt. 120 keppendur tóku þátt í...