Fréttir

Allar fréttir

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram á laugardaginn í Rimaskóla – skráningarfrestur rennur út...

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram laugardaginn 11. mars í Rimaskóla og hefst kl. 13. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 5+2 á hvern keppenda. Hver skóli getur...

Fyrirkomulag opinbers stuðnings við skákhreyfinguna – meginefni tillagna stjórnar SÍ

Eftirfarandi tölvupóstur var sendur fyrr í dag til neðangreindra aðila. Aðildarfélaga Skáksambands Íslands Atvinnustórmeistara Félag íslenskra stórmeistara Skólastjóra og stjórnar Skákskóla Íslands Stjórnar Launasjóðs...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. ------------ Til aðildarfélaga SÍ. Stjórn SÍ hélt stjórnarfund 7. febrúar 2023. Auk þess hefur mótanefnd skoða dagsetningar móta...

Olga Íslandsmeistari kvenna í hraðskák

Íslandsmót kvenna í hraðskák fór fram annað sinn í dag. Tólf skákkonur tóku þátt og var mótið afskaplega vel mannað. Nánast allar sterkstu skákkonur...

Hjörvar Íslandsmeistari í atskák

Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði Íslandsmótið í atskák sem fram fór á Selfossi í gær eftir einvígi við Dag Ragnarsson. Með sigrinum tryggði Hjörvar sér "þrennuna" Íslandsmeistari...

Hilmar Viggósson fékk gullmerki SÍ

Hilmari Viggóssyni var afhent gullmerki Skáksambands Íslands fyrir skemmstu. Hilmar var gjaldkeri Skáksambands Íslands þegar einvígi aldarinnar fór fram. Afhendingin fór fram við upphaf Friðriksmóts...

Fyrirkomulag opinbers stuðnings við skákhreyfinguna

Eftirfarandi bréf var sent á eftirfarandi aðila í gær. Aðildarfélaga Skáksambands Íslands Atvinnustórmeistara Félag íslenskra stórmeistara Skólastjóra og stjórnar Skákskóla Íslands Stjórnar Launasjóðs í...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í Fischer-slembiskák

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson varð um helgina Íslandsmeistari í Fischer-slembiskák þegar hann lagði Aleksandr Domalchuk-Jonasson að velli í úrslitaskák um titilinn. Mótið fór fram við frábærar...

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák fer fram 3. desember

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák – fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 laugardaginn 3, desember nk. Mótið hefst kl. 13 og...

Íslandsmóts skákfélaga fer fram 13.-16. október – frestur til skráninga og félagaskipta rennur út...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2022-2023 fer fram dagana 13.-16. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Fjölnishöllinni í Egilshöll. Fyrsta umferð (eingöngu í úrvalsdeild)...