Fréttir

Allar fréttir

Hjörvar Íslandsmeistari í atskák

Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði Íslandsmótið í atskák sem fram fór á Selfossi í gær eftir einvígi við Dag Ragnarsson. Með sigrinum tryggði Hjörvar sér "þrennuna" Íslandsmeistari...

Hilmar Viggósson fékk gullmerki SÍ

Hilmari Viggóssyni var afhent gullmerki Skáksambands Íslands fyrir skemmstu. Hilmar var gjaldkeri Skáksambands Íslands þegar einvígi aldarinnar fór fram. Afhendingin fór fram við upphaf Friðriksmóts...

Fyrirkomulag opinbers stuðnings við skákhreyfinguna

Eftirfarandi bréf var sent á eftirfarandi aðila í gær. Aðildarfélaga Skáksambands Íslands Atvinnustórmeistara Félag íslenskra stórmeistara Skólastjóra og stjórnar Skákskóla Íslands Stjórnar Launasjóðs í...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í Fischer-slembiskák

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson varð um helgina Íslandsmeistari í Fischer-slembiskák þegar hann lagði Aleksandr Domalchuk-Jonasson að velli í úrslitaskák um titilinn. Mótið fór fram við frábærar...

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák fer fram 3. desember

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák – fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 laugardaginn 3, desember nk. Mótið hefst kl. 13 og...

Íslandsmóts skákfélaga fer fram 13.-16. október – frestur til skráninga og félagaskipta rennur út...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2022-2023 fer fram dagana 13.-16. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Fjölnishöllinni í Egilshöll. Fyrsta umferð (eingöngu í úrvalsdeild)...

Upplýsingapóstur til aðildarfélaga nr. 1

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ fyrir skemmstu. ------------ Til aðildarfélaga SÍ. Ný stjórn SÍ hittist sínum fyrsta stjórnarfundi 2. júní sl. Þann 14. júní kom...

Fundargerð aðalfundar SÍ

Fundargerð aðalfundar SÍ 2022, sem haldin var 21. maí er nú aðgengileg. Fundargerðina má finna á heimasíðu SÍ. Fundinn ritaði Þorsteinn Magnússon. Fundagerð aðalfundar SÍ...

Aðalfundur SÍ: Stjórn SÍ endurkjörin – tillögur laganefndar samþykktar

Aðalfundur SÍ fór fram í dag, 21. maí 2022. Fundurinn tók um 4 klukkustundir. Stjórn SÍ var endurkjörin í heild sinni án mótframboðs. Um það...

Ársskýrsla SÍ 2021-22 – aðalfundur á morgun

Aðalfundur Skáksambands Íslands fer fram á morgun í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fundurinn hefst kl. 10. Formlegt fundarboð.  Ársskýrsla SÍ fyrir starfsárið 2021-22 með undirrituðum...