Fréttir

Allar fréttir

Afar vel heppnaðar Skákbúðir á Selfossi 12.-14. mars

Föstudaginn þann 14. mars lagði hópur 24 krakka af stað í skákbúðir á Selfossi. Krakkarnir í ferðinni voru allt krakkar sem hefðu við eðlilegar...

Þrettán nýir landsdómarar

Dagana 13., 14. og 20. febrúar sl. fór fram skákdómaranámskeið á netinu á Zoom til landsdómararéttinda (NA) á vegum skákdómaranefndar Skáksambands Íslands. Fyrirlesari var...

Upplýsingapóstur frá Skáksambandi Íslands

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. ---- Til aðildarfélaga SÍ. Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi í síðustu viku. Jafnframt var stjórnarfundur Skáksambands Evrópu haldinn...

Íslandsbikarinn – undankeppni um sæti á heimsbikarmótinu í skák

Íslandsbikarinn - undankeppni um sæti á heimsbikarmótið fer fram 6.-14. mars nk. Átta íslenskir skákmenn taka þátt og tefla eftir útsláttarfyrirkomulagi. Sigurvegarinn fær keppnisrétt...

Upplýsingapóstur til skákfélaga – Íslandsmóti skákfélaga frestað fram í maí

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til íslenskra skákfélaga í fyrr í dag. -------------- Kæru forystumenn skákfélaga. Stjórn SÍ hélt stjórnarfund 2. febrúar sl. Þar voru ýmsar ákvarðanir teknar...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi á Zoom 12. janúar 2021. Fyrr í dag var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til taflfélaga landsins. --------------- Sælir forystumenn skákfélaga. Stjórn SÍ hittist...

Skákstarfsemi í raunheimum getur hafist á ný – uppfærðar sóttvarnareglur

Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum getur almennt skákstarf hafist á ný á morgun 13. janúar nk. Starfsemin er þó nokkrum takmörkunum háð. Má þar nefna Hámarksfjöldi í...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi á Zoom 5. janúar 2021. Fyrr í dag var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til taflfélaga landsins. --------------- Kæru forystumenn skákfélaga. Gleðilegt ár með...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák eftir spennandi úrslitakeppni

Úrslitakeppni Íslandsmótsins í atskák fór fram á Tornelo-skákþjóninum í gær. Svo fór að Hjörvar Steinn Grétarsson vann sigur á mótinu. Hans fjórði Íslandsmeistaratitill á...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák eftir spennandi úrslitakeppni

Úrslitakeppni Íslandsmótsins í atskák fór fram á Tornelo-skákþjóninum í gær. Svo fór að Hjörvar Steinn Grétarsson vann sigur á mótinu. Hans fjórði Íslandsmeistaratitill á...