Fréttir

Allar fréttir

Ársskýrsla SÍ 2021-22 – aðalfundur á morgun

Aðalfundur Skáksambands Íslands fer fram á morgun í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fundurinn hefst kl. 10. Formlegt fundarboð.  Ársskýrsla SÍ fyrir starfsárið 2021-22 með undirrituðum...

Nýjar reglugerðir og siðareglur

Á fundi 17. maí 2022 setti stjórn SÍ nýja agareglugerð og nýja reglugerð um dómstól SÍ . Laganefnd SÍ samdi reglugerðirnar og stjórnin hafði...

Nýjar reglugerðir og siðareglur

Á fundi 17. maí 2022 setti stjórn SÍ nýja agareglugerð og nýja reglugerð um dómstól SÍ . Laganefnd SÍ samdi reglugerðirnar og stjórnin hafði...

Skákkennaranámskeið í ágúst

Dagana 11.-14. ágúst næstkomandi mun Skáksamband Íslands standa fyrir skákkennaranámskeiði sem hentar í senn reyndum skákkennurum sem og almennum kennurum sem hafa hug á...

Ársreikningur SÍ 2021

Ársreikningur SÍ 2021 liggur fyrir og má finna á heimasíðu SÍ. Rétt er að taka fram að ársreikningurinn hefur ekki verið undirritaður enn. Undirritað af...

Afar sterkt Íslandsmót hefst í dag kl. 14 á Selfossi – hörkuviðureignir í fyrstu...

Landsliðsliðsflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á Selfossi í dag kl. 14. Teflt verður í við glæsilegar aðstæður í Bankanum- Vinnustofu á Selfossi, sem var...

Aðalfundur SÍ fer fram laugardaginn 21. maí

Stjórn Skáksambands Íslands boðar hér með til aðalfundar Skáksambandsins í samræmi við 5. gr. laga SÍ. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 21. maí 2022 kl. 10:00 í félagsheimili...

Íslandsmót skákfélaga – síðari hlutinn fer fram 3.-6. mars í Egilshöll

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2021-22 fer fram dagana 3.-6. mars nk. Síðari hlutinn fer fram í Egilshöllinni, höfuðstöðvum Fjölnis rétt eins og sá fyrri. Úrvalsdeildin verður...

Reykjavíkurhraðskákmótið á Reykjavíkurleikunum!

Skák verður hluti af Reykjavíkurleikunum í ár (Reykjavik International Games). Landskeppni Íslands, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar verður á RÚV sunnudaginn, 30. janúar 2021. Nánar...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. ------- Kæru forystumenn skákfélaga. Stjórnarfundur var haldinn hjá SÍ í síðustu viku. Skákdagurinn haldinn hátíðlegur 26. janúar. Að þessu...