Fréttir

Allar fréttir

Skákstarfsemi í raunheimum getur hafist á ný – uppfærðar sóttvarnareglur

Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum getur almennt skákstarf hafist á ný á morgun 13. janúar nk. Starfsemin er þó nokkrum takmörkunum háð. Má þar nefna Hámarksfjöldi í...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi á Zoom 5. janúar 2021. Fyrr í dag var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til taflfélaga landsins. --------------- Kæru forystumenn skákfélaga. Gleðilegt ár með...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák eftir spennandi úrslitakeppni

Úrslitakeppni Íslandsmótsins í atskák fór fram á Tornelo-skákþjóninum í gær. Svo fór að Hjörvar Steinn Grétarsson vann sigur á mótinu. Hans fjórði Íslandsmeistaratitill á...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák eftir spennandi úrslitakeppni

Úrslitakeppni Íslandsmótsins í atskák fór fram á Tornelo-skákþjóninum í gær. Svo fór að Hjörvar Steinn Grétarsson vann sigur á mótinu. Hans fjórði Íslandsmeistaratitill á...

Hjörvar vann undankeppni Íslandsmótsins í atskák – Bein lýsing hefst á morgun kl. 13

Undankeppni Íslandsmótsins í atskák fór fram í dag í Tornelo. Mótið var í senn sterkt og fjölmennt en 42 skákmenn tóku þátt og þar...

Íslandsmótið í atskák fer fram 26. og 27. desember á netinu

Íslandsmótið í atskák fer fram á Tornelo-skákþjóninum 26. og 27. desember nk. Á annan dag jóla (laugardagur) verða tefld 7 umferða undankeppni þar sem...

Hjörvar Íslandsmeistari í hraðskák eftir sigur á Friðriksmóti Landsbankans

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák fór fram á Tornelo-netþjóninum í gær. Í fyrsta og vonandi síðasta skipti sem mótið fer ekki fram í...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Stjórn Skáksambands Íslands hélt stjórnarfund á Zoom, í gær þar sem farið var yfir nýjar sóttvarnarreglur SÍ. Nýjar reglur breyta litlu fyrir skákhreyfinguna, sem miðar...

Nýjung í íslensku skáklífi: Styrktarsjóður Skáksambands Íslands stofnaður!

Skáksamband Íslands hefur stofnað Styrktarsjóð Skáksambandsins. Honum er ætlað til að styrkja skákmenn til að sækja skákmót erlendis og góð verkefni innanlands með sérstakri...

Íslandsmót barna- og unglingasveita fer ekki fram á laugardaginn

Íslandsmót barna- og unglingasveita fer ekki fram á laugardaginn, 5. desember, eins og vonast hafði verið eftir. Einnig er mótshald Unglingameistaramóts Íslands (u22) / Meistaramóts...