Fréttir

Allar fréttir

Íslandsmótið í netskák 2020 – Brimmótið

Íslandsmótið í netskák 2020 - Brimmótið fer fram á netþjóninum Chess.com, miðvikudagskvöldið 29. apríl, kl. 19:30. Íslandsmótið í netskák er elsta landsmót í heimi...

Helstu niðurstöður stjórnarfundar SÍ í gær

Stjórn SÍ hélt fjarfund á Zoom í gær. Helstu niðurstöður. Skákmót á næstunni Mótum sem stefnt var á að halda í maí hefur verið frestað. Engar...

Ríkisstjórnin styrkir Evrópumót einstaklinga í skák

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 7,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sinu til Skáksambands Íslands vegna Evrópumóts einstaklinga í skák...

Landsliðs- og áskorendaflokki Skákþings Íslands frestað um óákveðinn tíma

Stjórn Skáksambands Íslands hefur tekið ákvörðun um að fresta landsliðs- og áskorendaflokki Skákþings Íslands um óákveðinn tíma, en mótin voru áformuð 28. mars –...

Íslandsmóti skákfélaga frestað og Reykjavíkurskákmótinu aflýst!

Stjórn Skáksambands Íslands afréð á fundi sínum í kvöld að fresta Íslandsmóti skákfélaga og aflýsa Reykjavíkurskákmótinu. Þessi ákvörðun er tekin vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar og...

Lenka Íslandsmeistari kvenna í tólfta sinn!

Lenka Ptácníková (2099) varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í tólfta sinn í kvöld er hún tryggði sér sigur á Íslandsmóti kvenna með góðum sigri...

Mikil spenna fyrir lokaumferð Íslandsmóts kvenna – Lenka efst

Það er mikil spenna fyrir lokaumferð Íslandsmóts kvenna sem fram fer á morgun þriðjudag. Lenka Ptácníková (2099) er efst - hefur hálfs vinnings forskot...

Lenka með vinnings forskot á Íslandsmóti kvenna

Í gær fór fram tvær umferðir á Íslandsmóti kvenna í Garðabæ. Lenka Ptácníková (2099) vann báðar skákirnar og hefur vinnings forskot á Lisseth Acevedo...

Lenka og Jóhanna efstar á Íslandsmóti kvenna – tvöfaldur dagur í dag!

Þriðja umferð Íslandsmóts kvenna fór fram. Lenka Ptácníková (2099) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (2033) eru efstar og jafnar með 2½ vinning. Lenka vann Lisseth...

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram 14. mars

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram laugardaginn 14. mars í Rimaskóla. Tefldar verða átta umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verður 8+2  mínútur á skák fyrir hvern keppenda....