Fréttir

Allar fréttir

Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 4

Stjórn SÍ var með stjórnarfund á Zoom í fyrradag. Fundargerðir SÍ og þar á meðal nýjustu fundargerðina, má nálgast hér. Í gær var eftirfarandi upplýsingapóstur...

Æfingahópur kvennalandsliðsins

Þrátt fyrir að lítið sé um stórmót og keppnisferðir undanfarna mánuði þá þýðir ekki að láta deigan síga. Ein af áherslum Skáksambands Íslands er...

Átján íslensk ungmenni tefla fyrir Íslands hönd á EM ungmenna í netskák

Átján íslensk ungmenni tefla fyrir Íslands hönd á EM ungmenna í netskák sem fram fer á netinu 18.-20. september nk. Það eru Skáksamband Íslands...

Uppfærðar sóttvarnarreglur – miðaðar við tilslakanir 7. september 2020

Stjórn SÍ hefur uppfært sóttvarnarreglur sínar miðað við tilslakanir sem urðu í gær, 7. september. Útbúið hefur jafnframt verið A4-minnisblað sem mótshaldarar og taflfélög...

Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 3

Stjórn SÍ var með stjórnarfund á Zoom, þriðjudaginn 1. september sl. Fundargerðir SÍ og þar á meðal nýjustu fundargerðina, má nálgast hér. Í gær var...

Síðari hluta Íslandsmóts skákfélaga frestað til mars

Stjórn Skáksambands Íslands ákvað á fundi sínum í dag að fresta síðari hluta Íslandsmóts skákfélaga sem hófst í október 2019 til mars 2021. Keppnistímabilið að...

Sóttvarnareglur Skáksambands Íslands vegna Covid 19

Skáksamband Íslands hefur sett sínar sóttvarnarreglur vegna Covid-19. Þær voru unnar eftir leiðbeiningar um sóttvarnarreglur fyrir aðildarfélög ÍSÍ. Skákþing Íslands er sett upp í samræmi...

Skákþingið Íslands hefst á laugardaginn – staðfest!

Staðfesting þess efnis að Skákþing Íslands, landsliðs- og áskorendaflokkur, gæti farið fram barst fyrir skemmstu fyrir heilbrigðisráðuneytinu. Bent er að á skráning í áskorendaflokk...

Skákþing Íslands hefst laugardaginn, 22. ágúst – vonandi!

Stjórn Skáksamband Íslands stefnir á að Skákþing Íslands hefjist samkvæmt áður auglýstri dagskrá, laugardaginn 22. ágúst og standi til 30. ágúst. Það er þó...

Dómstóll SÍ – dómar frá 2011

Fyrir skemmstu felldi dómstóll SÍ dóm um atvik sem gerðist á BRIM-mótaröð TR í maí sl. sem nú er birtur. Búið er að safna saman...