Reykjavíkurhraðskákmótið á Reykjavíkurleikunum!
Skák verður hluti af Reykjavíkurleikunum í ár (Reykjavik International Games). Landskeppni Íslands, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar verður á RÚV sunnudaginn, 30. janúar 2021. Nánar...
Upplýsingapóstur til skákfélaga
Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær.
-------
Kæru forystumenn skákfélaga.
Stjórnarfundur var haldinn hjá SÍ í síðustu viku.
Skákdagurinn haldinn hátíðlegur 26. janúar. Að þessu...
Alexander Oliver unglingameistari Íslands og skákmeistari Skákskólans
Alexander Oliver Mai (2060) vann Unglingameistaramót Íslands (u22) - Meistaramót Skákskóla Íslands sem fram fór helgina 17.-19. desember. Mótið var gríðarlega spennandi og skemmtilegt....
Skákdeild Breiðabliks Íslandsmeistari barna- og unglingasveita
Skákdeild Breiðabliks er Íslandsmeistari barna- og unglingasveita sem fram fór í gær í skákhöllinni, Faxafeni 12. Vegna sóttvarnatakmarkanna þurfti að skipta mótinu upp í...
Íslandsmót barna- og unglingasveita fer fram á sunnudaginn – skráningafrestur rennur út á miðnætti
Íslandsmót barna- og unglingasveita (taflfélaga) 2021 fer fram sunnudaginn, 5. desember í skákhöllinni í Faxafeni 12. Vegna samkomutakmarkana er skipt í tvo riðla, sem...
Íslandsmót öðlinga (+65) hefst á föstudaginn – skráningafrestur rennur út í dag
Íslandsmót öldunga (65+) verður haldið í annað skipti sem kappskákmót 12.-22. nóvember nk. Mótið verður haldið í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.
Tefldar verða sex-sjö umferðir á...
Ungmennameistaramót Íslands (u22) og Meistaramót Skákskóla Íslands 2021
Meistaramót Skákskóla Íslands 2021 - Ungmennameistaramót Íslands 2021 - U22 verður haldið dagana 17. – 19. desember. Teflt verður húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Íslandsmeistarinn...
Upplýsingapóstur til skákfélaga
Eftirfrandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ fyrr í dag.
---------------
Kæru forráðamenn skákfélaga.
Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi, 19. október sl.
Fundargerðir SÍ og þ.m.t. þá nýjustu...
TG á toppnum – TR og Fjölnir með í toppbaráttunni
Taflfélag Garðabæjar er á toppnum með 9 stig af 10 mögulegum á Íslandsmóti skákfélaga að loknum fyrri hluta mótsins (fimm umferðum) sem fram fór...
TG og TR í forystu
Úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga 2021-22 hófst í gærkvöldi í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur.
Taflfélag Garðabæjar er í forystu eftir fyrstu umferð eftir öruggan sigur 6,5-1,5 á Skákdeild...