Ársreikningur SÍ 2022 er aðgengilegur
Ársreikningur SÍ fyrir 2022 er aðgengilegur á netinu.
Sjá: https://skak.is/skaksamband/um-ssi/arsreikingar-og-skyrslur/
Lagabreytingatillögur sem liggja fyrir fundinum má finna hér: https://skak.is/2023/05/27/lagabreytingatillogur-laganefndar/
Nánari upplýsingar um aðalfundinn sjálfan: https://skak.is/event/adalfundur-si-2023/?instance_id=21954
Upplýsingapóstur til skákfélaga
Eftirfarandi tölvupóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær.
--------------------
Kæru forráðamenn skákfélaga.
SÍ hélt stjórnarfund 9. maí sl. Fundargerðina og eldri fundargerðir má finna hér: https://skak.is/skaksamband/fundargerdir/
Meðal þess...
Dagur Ragnarsson teflir í landsliðsflokki Skákþings Íslands
Nýjasti alþjóðlegi meistari Íslendinga, Dagur Ragnarsson (2346), tekur sæti í landsliðsflokki Skákþings Íslands. Hann tekur sæti félags síns úr Fjölni, Héðins Steingrímssonar (2491) sem...
Aðalfundur SÍ verður haldinn 10. júní
Stjórn Skáksambands Íslands boðar hér með til aðalfundar Skáksambandsins í samræmi við 5. gr. laga SÍ.
Fundurinn verður haldinn laugardaginn 10. júní 2023 kl. 10:00 í félagsheimili...
Landsmót í skólaskák 2023
Stjórn Skáksambands Íslands hefur útbúið nýja reglugerð um Landsmótið í skólaskák. Þónokkrar breytingar eru í nýju reglugerðinni. Má þar helst nefna:
a) Bætt er við...
Iðunn Norðurlandameistari stúlkna – Guðrún Fanney Briem varð í 1.-3. sæti
NM stúlkna lauk í gær í Helsingborg í Svíþjóð. Sex íslenskar tóku þátt.
Iðunn Helgadóttir vann sannfærandi sigur í b-flokki (u17). Hún varð ein efst...
Íslandsmót skólasveita fer fram um helgina – skráningarfrestur rennur út kl. 16
Það verður (skóla)skákveisla helgina 22 og 23. apríl 2023. Þá fara fram tvö skólaskákmót í Rimaskóla. Íslandsmót barnaskólasveita (4.-7. bekkur) fer fram laugardaginn, 22....
Taflfélag Garðabæjar Íslandsmeistari skákfélaga!
Það urðu heldur betur óvænt tíðindi á Íslandsmóti skákfélaga. Taflfélag Garðabæjar vann ótrúlegan stórsigur, 7½-½, á Víkingaklúbbnum í lokaumferð Kvikudeildarinnar og kræktu þar með...
Kvikudeildin hefst í kvöld – aðrar deildir hefjast á laugardaginn
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2022-23 fer fram dagana 16.-19. mars nk. Síðari hlutinn fer fram að mestu í Egilshöllinni, höfuðstöðvum Fjölnis rétt eins og sá fyrri.
Kvikudeildin...
Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fullskipaður – sjö stórmeistarar taka þátt!
Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, dagana 15.-25. maí nk.
Af þeim tólf sem upphaflega var boðið þáðu ellefu boð um þátttöku....