Lenka og Jóhanna efstar á Íslandsmóti kvenna – tvöfaldur dagur í dag!

Þriðja umferð Íslandsmóts kvenna fór fram. Lenka Ptácníková (2099) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (2033) eru efstar og jafnar með 2½ vinning. Lenka vann Lisseth...

Íslandsmót kvenna hófst í gær

Íslandsmót kvenna hófst í gær við frábærar aðstæður í Sveinatungu í Garðabæ. Alls tefla 13 skákkonur í tveim flokkum. Átta skákkonur í landsliðflokki kvenna...

Lindaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkur

Lindaskóli vann öruggan sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita, 1.-3. bekks, sem fram fór föstudaginn 21. febrúar sl. Lindaskóli hafði mikla yfirburði á mótinu en sveitin hlaut...

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram 14. mars

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram laugardaginn 14. mars í Rimaskóla. Tefldar verða átta umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verður 8+2  mínútur á skák fyrir hvern keppenda....

Íslandsmót barnaskólasveita 2020 – 1.-3. bekkur fer fram í Smáranum 21. febrúar

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2020, fer fram í íþróttahúsinu Smáranum, föstudaginn, 21. febrúar. Tefldar verða átta umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 5+2 á hvern keppenda. Mótið...

Fín frammistaða á Norðurlandamóti ungmenna

Það gekk prýðilega á NM ungmenna sem fram fer í Fredericia í Danmörku um helgina. Hæst bar auðvitað að Hilmir Freyr Heimisson (u20) og...

Hilmir Freyr og Vignir Vatnar Norðurlandameistarar!

Hilmir Freyr Heimisson og Vignir Vatnar Stefánsson urðu í kvöld Norðurlandmeistarar ungmenna. Hilmir í flokki 20 ára og yngri og Vignir í flokki 17...

Skákþing Íslands 2020 fer fram í Garðabæ – sjö stórmeistarar í landsliðsflokki!

Skákþing Íslands fer fram í Garðabæ þennan veturinn. Teflt verður við glæsilegar aðstæður í Sveinatungu við Garðatorg. Sérstök heimasíða hefur verið sett upp fyrir Skáþingið...

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 19.-21. mars – tilboð á Hótel Selfossi!

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-20 fer fram dagana 19.-21. mars nk. á Hótel Selfossi nema umferðin 19. mars (eingöngu í 1.deild) sem mun hefjast...

Rimaskóli og Álfhólsskóli Íslandsmeistarar stúlknasveita

Íslandsmót grunnskóla í stúlknaflokki var haldið í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar sl. Rimaskóli nýtti sér heimavöllinn vel og vann sigur í tveim flokkur af...