Íslandsmótið í netskák 2020 – Brimmótið

Íslandsmótið í netskák 2020 - Brimmótið fer fram á netþjóninum Chess.com, miðvikudagskvöldið 29. apríl, kl. 19:30. Íslandsmótið í netskák er elsta landsmót í heimi...

Helstu niðurstöður stjórnarfundar SÍ í gær

Stjórn SÍ hélt fjarfund á Zoom í gær. Helstu niðurstöður. Skákmót á næstunni Mótum sem stefnt var á að halda í maí hefur verið frestað. Engar...

Ríkisstjórnin styrkir Evrópumót einstaklinga í skák

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 7,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sinu til Skáksambands Íslands vegna Evrópumóts einstaklinga í skák...

Skólanetskákmót kl. 17 í dag – opið öllum á grunnskólaaldri!

Vegna þess að mótum í raunheimum á vegnum Skáksambandsins og taflfélaganna mun fækka næstu tvo mánuðina þá höfum við ákveðið að fjölga Skólanetskákmótunum þannig...

Landsliðs- og áskorendaflokki Skákþings Íslands frestað um óákveðinn tíma

Stjórn Skáksambands Íslands hefur tekið ákvörðun um að fresta landsliðs- og áskorendaflokki Skákþings Íslands um óákveðinn tíma, en mótin voru áformuð 28. mars –...

Íslandsmóti barnaskólasveita frestað

Íslandsmóti barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, sem fram átti að fara 14. mars nk. í Rimaskóla hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna Convid-19 veirunnar sem...

Íslandsmóti barnaskólasveita frestað

Íslandsmóti barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, sem fram átti að fara 14. mars nk. í Rimaskóla hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna Convid-19 veirunnar sem...

Landsliðsæfingar u25 ára hafnar

Stjórn Skáksambandsins ákvað á fundi sínum í desember að stofna „úrtakshóp“ ungra skákmanna á aldrinum 16-25 ára og ráða landsliðsþjálfara. Helgi Ólafsson hefur verið ráðinn...

Íslandsmóti skákfélaga frestað og Reykjavíkurskákmótinu aflýst!

Stjórn Skáksambands Íslands afréð á fundi sínum í kvöld að fresta Íslandsmóti skákfélaga og aflýsa Reykjavíkurskákmótinu. Þessi ákvörðun er tekin vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar og...

Stórgóð skákheimsókn í Reykholt

Kristófer Gautason heimsótti Bláskógaskóla í Reykholti nú fyrr í febrúarmánuði. Er þetta fræðsluverkefni sem Skáksamband Íslands stendur fyrir sem hófst nú fyrir áramót. Tilgangur...