Íslandsmótið í skák hefst á laugardaginn – Margeir tekur þátt í fyrsta skipti í...

Íslandsmótið í skák hefst á laugardaginn 22. ágúst. Landsliðsflokkurinn fer fram í Álftanesskóla í Garðabæ og þar taka þátt tíu af sterkustu skákmönnum landsins....

Skákþingið Íslands hefst á laugardaginn – staðfest!

Staðfesting þess efnis að Skákþing Íslands, landsliðs- og áskorendaflokkur, gæti farið fram barst fyrir skemmstu fyrir heilbrigðisráðuneytinu. Bent er að á skráning í áskorendaflokk...

Skákþing Íslands hefst laugardaginn, 22. ágúst – vonandi!

Stjórn Skáksamband Íslands stefnir á að Skákþing Íslands hefjist samkvæmt áður auglýstri dagskrá, laugardaginn 22. ágúst og standi til 30. ágúst. Það er þó...

Dómstóll SÍ – dómar frá 2011

Fyrir skemmstu felldi dómstóll SÍ dóm um atvik sem gerðist á BRIM-mótaröð TR í maí sl. sem nú er birtur. Búið er að safna saman...

Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 2

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ 9. ágúst sl. ----- Til aðildarfélaga SÍ. Stjórn SÍ ætlar á að senda mánaðarlegan upplýsingapóst til skákfélaganna. Hér er slíkur...

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-20 fer fram 9.-11. október

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram í Fjölnishöllinni í Egilshöll í Grafarvogi 9.-11. október nk. Eftirfarandi póstur var sendur til forráðamanna félaganna fyrr í dag: Stjórn...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á aðildarfélög Skáksambands Íslands í gær. Til aðildarfélaga SÍ. Stjórn SÍ stefnir á að senda mánaðarlegan upplýsingapóst til skákfélaganna a.m.k. á meðan...

Lið Íslands á Ólympíuskákmótinu í netskák

Ólympíuskákmót í netskák verður haldið í fyrsta skipti í ár. Það má að sjálfsögðu rekja til Covid-faraldursins. Um er að ræða blönduð lið. Í...

Fundargerð aðalfundar SÍ

Fundargerð aðalfundar Skáskambands Íslands frá 13. júní sl. er nú aðgengileg. Það var Eiríkur Björnsson sem ritaði fundargerðina. Fundargerðina má nálgast hér í PDF. Fundarerðir SÍ má...

Samantekt sjórnarfundar SÍ – Jóhanna Björg Jóhannsdóttir varaforseti SÍ

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar SÍ 2020-21 fór fram í gær fimmtudaginn, 18. júní 2020. Hér má sjá samantekt um fundinn. Fundartími – verður almennt...